Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.05.2012, Síða 19

Fréttatíminn - 25.05.2012, Síða 19
HVERNIG LEIKUR ÍSLENSKA KRÓNULÁNIÐ ÞIG? Evruríkin1 Ísland 2006 2012 2006 2012 Lán tekið 2006: 18.500.000 kr. Eftirstöðvar 2012: 27.501.412 kr. Lán tekið 2006: 18.500.000 kr. Eftirstöðvar 2012: 15.532.292 kr. Það er ekkert náttúrulögmál að horfa á eftirstöðvar íbúðalánsins hækka við hverja afborgun. Reiknaðu hvernig lánið þitt liti út hefði það verið tekið í evruríki á LAN.JAISLAND.IS TÍMI SKYNDILAUSNA ER LIÐINN. NÚ ÞURFUM VIÐ AÐ HUGSA LENGRA. INNGANGA Í EVRÓPUSAMBANDIÐ OG UPPTAKA EVRU ER EINFALT REIKNINGSDÆMI FYRIR ÍSLENSK HEIMILI. Tölulegar upplýsingar miðast við lán sem tekið er í árbyrjun 2006, með 4,7% íslenska verðtryggða vexti og 4,5% óverðtryggða vexti í evruríki. Íslenska lánið er miðað við jafnar greiðslur í 40 ár. Lánið í evruríkinu er miðað við meðaltalsvexti og jafnar afborganir í 40 ár.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.