Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.05.2012, Qupperneq 23

Fréttatíminn - 25.05.2012, Qupperneq 23
eurovision 2012 23 Helgin 25.-27. maí 2012 H E LGA R BL A Ð Fáðu meira út úr söngvakeppninni með því að sækja þér skemmtileg öpp og taka þátt í lifandi umræðu á samskiptasíðum. Kíktu líka á öll íslensku Eurovision lögin frá upphafi í Vodafone sjónvarpinu. Starfsmenn Vodafone hafa sett saman skemmtilega app-pakka á vodafone.is Þín ánægja er okkar markmið Nakti kokkurinn lumar á skemmti- legum partíréttum Samsung Galaxy 49.990 kr. Vertu með okkur á twitter #12stig HTC Explorer 32.990 kr. Samsung Galaxy Y 24.990 kr. iPhone 4s 149.990 kr. Ómissandi í öllum Eurovision partíum Skapaðu réttu stemminguna með réttu lýsingunni. Hitaðu upp fyrir Eurovision með Vodafone H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA  Elsti aðalsöngvari keppninnar og fyrstur á svið er Englebert Humper- dinck sem keppir fyrir Breta.  Humperdinck hefur selt 150 milljónir platna á yfir 45 ára ferli sínum.  63 plötur hans hafa verið slegið í gull og 24 í platínu.  Það var Humperdinck sem fyrst sást með síðu bartana og í leðurgalla, sem margir tengja við Elvis Presley.  Þekktasta lag hans er Release Me. Fáránlega flott lag!  Hann fæddist ekki sem Humperdinck heldur var hann skírður Arnold George Dorsey og fæddist 2. maí 1936. Klemmd milli tveggja topplaga  HrafnHildur HalldórsdóttirDregur Humperdinck Eurovision til Bretlands? „Við verðum sjöundu á svið, sem þýðir að rúss- nesku ömmurnar eru á undan og Kýpur á eftir okkur á laugardagskvöld,“ segir Hrafnhildur Halldórsdóttir, kynnir í Eurovision í Bakú. „En við megum ekki gleyma að Jóhanna Guðrún var á sama stað þegar hún lenti í öðru sæti. Það er því ekkert annað í stöðunni en að spýta í lófana. Ég minni á að Greta Salóme er algjör keppnismanneskja; enda í Cross fit.“ Hvernig leið þér þegar ljóst var að Ísland kæmist áfram? „Þægileg tilfinning og léttir. Það var þungu fargi af mér létt. Mér fannst þau toppa sig. Þau negldu þetta á þriðjudagskvöldið.“ En stóru löndin, hvernig koma þau út? „Mér finnst stóru löndin svona sem heild ekki hafa verið sterkari. Til dæmis er Englebert Humperdinck með frábært lag; svona kveikjara lag.“ Hvað ef við vinnum? „Ég get aðeins sagt að ef Ísland vinnur verða fleiri blaðamenn en hér því það vilja allir fara til Ís- lands. Blaðamenn myndu tryllast ef Ísland myndi vinna. Hins vegar er pressan miklu meiri hjá Svíum. Þeir líta stórt á sig og storma um höllina. Það er líka búið að gefa út að ef Svíar vinna verður keppnin GRAND. Það verður engu til sparað.“ - gag Ég gerði plötusamning við Senu eftir undan- keppnina heima og við stefnum á að platan komi út núna í haust.  sigmar guðmundsson og Eurovision Líklega fjarri góðu gamni á Facebook Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss Ríkissjónvarpsins, hefur ekki hætt að tjá sig um Eurovision þó ekki sé hann lengur kynnir keppninnar fyrir hönd RÚV, líkt og var fyrir tveimur árum. Vinir hann á Facebook hafa nefnilega fengið að fylgast með textalýsingu Sigmars frá keppninni. En það verður þó varla á laugardagskvöldið komandi, þegar aðalkeppnin fer fram, en hann ber þá veiku von í brjósti að eiga vini eða kunningja sem nenna að umbera hann; að honum verði boðið í Eurovison-partí! Sigmar, sem spáir íslenska laginu einu af fimm efstu sætum, átti góða spretti þegar lagið vann sig upp úr undankeppninni á þriðjudagskvöldið var. Tökum dæmi:  Er þetta ekki soldið overkill hjá Írum? Ofvirkir tvíburar klæddir einsog erfðabreyttir silungar. Þetta er algerlega glatað stöff. Og einmitt þess vegna fara þeir áfram.  Ég er alltaf alveg voða veikur fyrir Albaníu í Júró. Hún fer áfram þrátt fyrir að albanski hárgreiðslumeistarinn hafi reynt sitt til að klúðra þessu með því að setja persneskt leirker á hausinn á henni.  Veit ekki alveg með Sviss. Rokk sem á að vera kúl en er það ekki er yfirleitt vont stöff. En þetta er það frábrugðið öðrum lögum að ég ætla að hleypa þeim í gegn. Sniðugt af þeim að syngja enskuna með aserskum hreim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.