Sambandstíðindi - 27.10.1970, Blaðsíða 3

Sambandstíðindi - 27.10.1970, Blaðsíða 3
sambanás TÍÐINDI UTG. SAMB, ISL BANKAM. LAUGAVEGI 103, SÍMI 26252 Nr# i# 2. Reykjavík, 5. nðvember 1970, ÖRFA orð og hvatning. Þegar lagt er af staÖ í leiÖangur, naeÖ einbeittum hug og markmiði; aö efla og styrkja félagsstörf og samstöÖu íslenzkra bankamanna, ber sannarlega aÖ fagna forgöngu og langvinnum undirbúningsstörfum núverandi forystumanna samtakanna, Áfanga er náö. Sambandstíöindi SÍB hafa haldiÖ úr hlaöi og hyggjast heimsækja þig, góður bankamaöur. Þess er vænst og því er treyst, aö þú veitir þeim gððar og vinsamlegar viötökur, athygli og stuðning, en umfram allt sendir þau ekki á vergang. Þau vilja þér vel. A lífsmöguleika þeirra. er, og getur oft á tíÖum ráðist afkoma þín og allrar bankamannastéttarinnar. Því er ekki að leyna, að áður hafa verið gerðar til- raunir og tekist um takmarkaðan tíma að gefa út félags- blöð eða félagstíðindi á vegum hinna ýmsu starfsmanna- félaga, en oftast aðeins náð skírnarnafni. Að þeim Sambandstíðindum, sem hér var minnst á í upphafi, og ýtt hefir verið úr vör, standa að baki félagsbundinn hópur þúsund bankamanna. Hvers vegna að gefast upp? Loksins má minna ykkur öll á, að Bankablaðið kemur næst út í desember 1970. ðsk ritstjórnar er, að blaðinu verði ávalt jafnvel til fanga um aðlaðandi efni og greinar, ferskar og fræðandi, og jafnframt áframhaldandi áhuga, sem sannarlega ber að þakka öllum velunnurum Bankablaðsins og ekki sízt kvenþjððinni. Allar ábendingar og upplýsingar, um efni og tilhögun næsta Bankablaðs, ðskast sendar eða ræddar við ritstjðrnina fyrir 20. nðvember næstkomandi. Ritstjðrn Bankablaðsins. Umboðsmenn S.I.B. eru vinsamlega beðnir um að halda til haga eintökum af Bankablaðinu er finnast kynnu í banka þeim eoa útibúi þar sem þeir starfa og lögð hafa verið til hliðar. Væntum þess að blöð þessi verði við fyrsta tækifæri send á skrifstofu samtakanna, að Laugavegi 103, en mjög lítið upplag er nú af ýmsum tölublöðum, eldri og yngri. t

x

Sambandstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/983

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.