Sambandstíðindi - 17.01.1983, Blaðsíða 1

Sambandstíðindi - 17.01.1983, Blaðsíða 1
sambanás TÍÐINDI 1. tblt—14 ¦ áOT_ ÚTG: SAMBAND ÍSL. BANKAMANNA LAUGAVEGI 103, 105 REYKJAVlK PÓSTHÓLF 5506 17. lanúar 1983. "%**. &-* R»a *?M </&-¦>!» «& #* ís g?& g*& * S NORRÆNA BANKAMANNASAMBANDIB, NBU, sarntök bankamanna- sambandanna á Noróurlöndum, auglýsir hér með eftir umsóknum um námsstyrk samtakanna fyrir árið 1983. Um er að ræða 15 þúsund sænskar krónur, en fjöldi styrkþega, eða upphæð til hvers þeirra, er ekki ákveðin, en mun ráöast af verkefnum umsækjenda, umfangi og tegund, svo og af þörf umsækjenda fyrir fjárstyrk. Námsstyrkurinn 198 3 er ætlaður til faglegra námsferða til Evrópulanda. Verkefni styrkþega geta til dæmis snúist um faglega fræóslu og upplýsingastarf eöa fyrirkomulag meóákvörðunarréttar i bönkum. Einnig geta verkefnin verið tengd atvinnumáium i bönkum og útiliti og horfum i þeim efnum i nánustu framtió, ýmsum málum tengdum tækni- og tölvuvæðingu og nýjum starfsgreinum innan bankakerfisins. Styrkþegar skulu skila skriflegri skýrslu til Norræna bankamannasambandsins aó lokinni námsferö. Umsóknir þurfa að berast til Norræna bankamannasambandsins fyrir 28. febrúar 1983. Umsóknareyóublöó fást á skrifstofu Sambands islenskra bankamanna, Tjarnargötu 14. Þar fást einnig nánari upplýsingar um námsstyrk NBU fyrir árið 1983. UMSJÓN:

x

Sambandstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/983

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.