Alþýðublaðið - 22.03.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 22.03.1924, Side 1
tölubíað, 22. marz, Lelkfélag Reykiavíkur. Sími 1600. !, "1 ' 111 - 1 1 1111 .!■ IIIIIJ!.,. V T engdamamma verður ieikín á sunnudag 23. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðcö. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnud. trá kl. 10—12 og eftir 2. Lftið dregurresælan Eins og við vitum, hafa allar nauðsynjavörur hækkað mjög í verði nú upp á siðkastið, síðan íslenzka krónan varð ekki nema 47 aura virði. Geta allir séð, hvað það muni duga til vinnulítilla karla og þá ekki sízt kvenna. Við verka- konur, sem eigum að lifa á þessu kaupl, vitum nú, að það hrekk- ur ekki til lengur. Við verðum að fá meira fyrir vlnnu okkar. Við getum ekkl staðið við fisk- þvottakerið kaldar og svangar. Kaup okkar verður að hækka og það strax. En hvað skeður samt? Ég simaði til eins af útgerðarmönn- um þessa bæjar og falaði vinnu. Honum hefir víst fundist kaupið vera nógu hátt, því að hann borgar ekki nema 70 aura um tímann í dagvinnu og 90 aura í eftirvinnu og nœturvinnu. Þessl maður er Loftur Loftssou. Ég gekk nú ekki að þessu kaupi, því að þar sem ég er meðlirour í verkakvennafélaginu »Framsókn< og kauptaxti fé- lagsins er enu 80 og 110 au. en ekki 70 og 90 au., vara ég aliar stúlkur, sem koma til bæjarins, að ráða sig hjá þeim mönnum, sem gera sér leik að því að þiýsta kaupi fátæks verkafóiks langt niður fyrir aila sanngirni. Ég ætla svo að endingu að vara allar stúlkur við að skrlfa undir þvílíka samninga, sem þessi útgerðarmaður hefir að bjóða. Ég veit, að bæjarstúlkur gera það ekki. Þvíiíkir menn ættu ekki að fá neitt iólk til neinnar vinnu. Ég velt það líka, að stjórn verkakvennaféiagsins »Framsókn< mun veita þessu eftir- tekt og sjá um, að kaupið hækki jhlð bráðásta. VerJcahona, Um daginiP ogveginn. Messur á morgun: í dómk. kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Jóh. Þorkelsson. í frikirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 3 próf. Haraldur Níelsson. Friðarmerkið. Æðsta áhuga- mál allra ætti að vera þaö aö vinna móti því, að þjóöirnar ber- isf á banaspjótum. Deilumál geta að vísu alt af komið upp, en á meðan þjóöirnar eru svo skamt á veg komnar, aö þær láta hervald skera úr, hver hærri hlut skuli bera, er lítils réttar eöa jafnaðar að vænta á þessari jörð. Á bölið, sem stríðin leiða yflr löndin, þarf ekki hér að minnast; öllum er það kunnugt. Nú er svo komið, að beztu menn og konur heimsins sjá, að byrgja þarf brunninn áður en barnið er dottið í hann, og að affærasælasta leiðin til heimsfriðar er að ryðja á braut orsökunum til ófriðar. Meðal þeirra friðarsam- banda, sem Btarfandi eru, má nefna Alþjóðaráð kvenna og Al- heimsfélag kvenna. Hið fyrrnefnda heflr deild stárfandi hór á landi: Bandalag kvenna, og það gengst fyrir sölu smámerkja til styrktar starfsemi þessara tveggja friðar- fólaga. Þetta er í fyrsta sinni, sem almenningur hér öðlast íæri á að sýna hug sinn til friðarhreyflngar- inDar. Sú breyting á öflug ítök í hugum jafnaðar; ranna hvarvetna i um hsim, og eflaust viija íslenzkir í Okejrgis,;í neflð. Til þess að allir getí gengið úr skugga um hvar neftóbak er bezt í bænum, þá verður ókeypis f nefið f Litlu Búðinni i dag. jafnaðarmenn leggja fram sinn skerf til þessa göfuga máls með þvf að kaupa hið snotra friðar- merki. Yerkamamiaskýllð. Ingvar Árnason vérkamaður talar kl. 1 á morgun. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heflr samþykt að beiðast þess af AlþÍDgi, að ríkissjóðsábyrgð á láni til togai akaupa í Hafnarflrði verði veitt bæjarfelaginu. Flytur Jón Baldvinsson breytingartillögu í þá átt við ábyrgðarfrumvarp það, er fyrir þinginu liggur. Þilskipin. f morgun komu inn Keflavíkin með. 16 þús. flskjar og Hákon með 8 þús. (FB.) Um Vínarborg verður erindi flutt í stúdentafræðslunni á morg- un kl. 2 f Nýja Bfó. Það er gert að tilhlutun Vínarbúa eins, sem var hér f fyrra. Hefir hann sent hingað fjölda fagurra skugga- mynda, er sýndar verða jatnframt. Nætnrlæknir í nótt er Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40. Sími 179.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.