Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 3
LEIllBLHID i. árgangur. Marz 1915. 3. blað. Um varnir gegn kynsjúkdómum*. Eftir M. Júl. Magnús. ÞaS er kunnara en frá þurfi aö segja, aö í flestum eöa öllum þeim siö- uöum löndum, sem vér þekkjum til, þá eru einhverjar ráöstafanir geröar til varnar útbreiöslu þeirra sjúkdóma, sem meö illa völdu nafni hafa veriö nefndir kynsjúkdómar á íslenzku, því þaö er, eins og þér vitiö, mögulegt aö sýkjast af þeim öllum án þess, aö því sé samfara nokkur dýrkun Venusar. Þaö er, meira aö segja, ekki svo fá dæmi þess, aö í sumum héruðum ýmsra landa í Evrópu sé meira en helmingur af öllum, sem sýkjast af syfilis, annaöhvort fæddir meö sjúkdóminn eöa sýktir saklausir — syfilis insontium. Viö s. insons er frumherzliö (primærsklerosis) sjaldnast eöa aldrei á getnaöarfærunum. Þó þaö sé hins vegar ekki nein sönnun fyrir s. insons, þá kemur þaö auövitaö oftar fyrir þar sem sjúkdómurinn er algengur, heldur en þar sem hann er sjaldgæfur. Má þvi fara nærri um hve al- gengur sjúkdómurinn er eftir því h v a r frumherzliö er. Þannig er þaö í Austurriki, karlmenn — kvenfólk - Svíþjóð - Balkanrikjunum Á getnaöarfærum. 94 pct. 86 — 84 - 50 — Utan getnaöarfæra. 6 pct. 14 — 16 — 50 — Aö frumherzli utan getnaöarfæra er algengara i Austurriki á kven- fólki en karlmönnum, leiöir af starfsemi þeirra í mannfélaginu. Þær sýkjast svo oft af börnum meö syfilis, sem þær stunda eöa hafa á brjósti, sem hjúkrunarkonur, þjónustustúlkur o. s. frv., í sumum héruðum á Rússlandi er syfilis svo algengur, að þaö er undantekning, aö hann komi fyrir sem samræöissjúkdómur (morbus venereus). Þannig er frumherzlið í héruöunum: Á getnaðarfærum. Utan getnaðarfæra. Rjasan 26 pct. 74 pct. Wladimir 9 — 91 — Kursk 8 — 92 — í þessum hjeruðum er syfilis svo algengur, að heita má aö enginn sleppi. * Ágrip af fyrirlestri, sem haldinn var í Læknafélagi Rvíkur 8. febr. 1915.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.