Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 16
4Ö LÆKNABLAÐIÐ geislunum, og þaö er heppilegt aö því leyti, aö næstum því alt annaö bregst. Sjúkl. eru sannarlega brjóstumkennanlegir, oft viðþolslausir af pruritus, verstir á nóttunni, svo þeir fá ekki notið svefns. Þetta batnar oftast ótrúlega fljótt viö Röntgenslækningu. Einn slíkan sjúkling meö pruritus, hefi eg haft undir hendi á Röntgensstofnuninni. Annar maö- ur, sem haföi haft sama krankleika í mörg ár, fékk pn. croup fáum dögum áöur en geislalækning átti aö byrja. Einkennilegt er það, aö upp frá þeim degi, að hann veiktist af lungnabólgunnf, hefir hann alveg verið laus viö pruritus. G e i t u r (favus) og trichopHytia capitis hafa löngum reynt á þolinmæöi læknanna, sem áður fyr uröu aö kippa hárunum upp meö því að reyta fá hár í senn meö töng. Nú má með geislunum gefa sjúkk einn „epilationsdosis". Hárin fara þá aö losna eftir io—17 daga, svo aö auövelt er aö kippa þeim út, og loks verður bletturinn algerlega sköll- óttur. Epilation meö Röntgensgeislum er auðvitað langrækilegasta og vissasta aöferðin. Hárin vaxa aftur, en talsverða aðgæzlu veröur aö hafa, svo sjúklingurinn fái ekki of stóran skamt. Á ríkisspítalanum í Höfn sá eg íslending, sem haföi haft geitur (favus) i mörg ár. Hann var „epileraður“ með geislum svo rækilega, að hauskúpan varð hvít og slétt eins og billiardkúla. Hann fékk góöan hárvöxt aftur á fáum mánuðum, og hefir veriö alheill síöan. — Aöeins einn sjúklingur meö trichophytia capit. hefir leitað lækningar á Röntgensstofn. og gekk það vel. Rönt- genslækning viö acne faciei er óviss; stundum gefst hún mjög vel, en aftur eru svo aðrir sjúkl., sem ekki fá neinn bata. Húöberklar (lupus). Læknarnir nota stundum Röntgensgeisla til hjálpar ljóslækningunni. Eg veit ekki gerla hve nauösynlegur liöur geisl- arnir eru viö lækningu á húðberklum. Á allra seinustu tímum hefir sést í tímaritum, að geislarnir hafi reynst vel viö a n t i n o m y c o s e, og væri gott ef satt væri. Sem stendur reyni eg þessa lækningu viö tvitugan mann meö aktinomycose í kjálkanum. Bólgan er aö smá-minka, og allir fistlar grónir, en hver árangur veröur að lokum, er ekki gott aö spá um. Mb. Basedowii. Hér gera geislarnir stundum kraftaverk. Sjúkl. veröur rólegri og stiltári, struma minkar, og jafnvel exophtalmus verö- ur minni. Ýmsir sjúklingar komast þannig hjá operation. Því miöur eru áhrif geislanna á gl. thyreoidea mjög óviss. Sumum sjúkl. batnar alls ekki neitt, og því er aldrei hægt aö lofa þessum sjúklingum fyrirfram að árangurinn verði góöur. L e v c æ m i a. Mjög einkennileg eru áhrif geislanna á miltiö ; þaö minkar stundum dag frá degi. Blóöfrumum (levcocytae) í blóðinu fækk- ar; almenn líöan sjúkl. verður yfirleitt betri, minna svefnleysi, þreyta og höfuöverkur. En því miður eru þetta aðeins stundargrið. Þaö er taliö, aö með Röntgenslækning megi lengja líf þessara sjúkl. 1—3 ár; árang- urinn er aö minsta kosti sá, að líðan sjúklinganna er betri meöan þeir lifa. T u m o r e s. Enn sem komið er, eru cancer og sarcom erfiöustu viö- fangsefni handlækna. Á seinni tímum hefir radíum-rabies geysað víöa meö- al lækna í útlöndum. Alla illkynjaöa tumores átti aö vera hægt að lækna meö radium. Sem viö mátti búast er þegar kominn eðlilegur afturkippur, því radium-kraftaverkin voru aö miklu leyti ýkjur. Svipað átti sér líka

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.