Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 17
LÆICNABLAÐIÐ 95 ins í lifandi lífi, menjar hans á líkum og aðgreining frá ötSrum sjúkdóm- um. Hvaö getur oltiö á sjúkdómi þessum í réttarfari og glæpamálum? Medicinsk Revue getur í aprílheftinu um Læknabl. Er all-langur kafli tekinn upp úr i. bíaðinu á íslensku og þaö afliökunarlaust. Óviöa munu læknar geta þetta nema í Noregi. Vingjarnlega er þar talað um blaö vort og sagt aö ritstjórn þess sé góö. Þetta ætti betur heima um ritstjórn Med. Rev., þvi hún er áreiðanlega óvenjulega góð„ enda mun tímarit þetta keypt af all-mörgum ísl. læknum og á þaö fyllilega skilið. Boriö hefir á því, aö læknar séu ekki allskostar ánægöir meö það fyrir- komulag á fréttunum, sem landlæknir tók fyrst upp (privatbréfin). Það mun vera tilætlun hans framvegis aö nota s í m t ö 1 í staö bréfa, þar sem jiví veröur viö komið, og ætti jietta aö geta bætt úr skák. Annars vonar ritstj. Lbl. að ýmsar misfellur á blaöinu, sem hún sér glögglega, lagist smámsaman eftir því sem ritstj. vex aö vizku og reynslu. Stúdentar í læknadeild háskólans 1914—15. I. Árni Gíslason*, Vestmannaeyjum. 1911.— 2. Árni Vilhjálmsson, Ytri- Brekkum. 1914. — 3. Brynjólfur Kjartansson, Staö, Grunnavík. 1914 — 4. Einar Hjörleifsson, Reykjavík. 1911. — 5. Guðmundur Óskar Einars- son, Bjólu, Holtum. 1914. — 6. Gunnlaugur Einarsson, Eiríksstööum, Jökuldal. 1912. — 7. Halldór Kristinsson*, Útskálum. 1911. — 8. Helgi Skúlason*, Odda. 1911. — 9. Hinrik Thorarensen, Akureyri. 1913. — 10. Jóhannes A. Jóhannessen*, Reykjavík. 1911. — 11. Jón Benediktsson, Húsavík. 1914. — 12. Jón Bjarnason, Steinnesi. 1913. — 13. Jón Jóhannes- son*, Hindisvík. 1911. — 14. Jón Jónsson, Þverá. 1914 — 15. Jón Ólafs- son, Hjarðarholti. 1911. — 16. Jón Sveinsson, Reykjavík. 1914. — 17. Karl G. Magnússon, Reykjavík. 1913. — 18. Knútur Kristinsson, Útskál- um. 1914. — 19. Kristín Ölafsdóttir, Hjaröarholti. 1911. — 20. Kristján Arinbjarnarson, Reykjavík. 1913. -—21. Kristmundur Guöjónsson, Stokks- eyri. 1913. — 22. Nisbet, James Love, Isafiröi. 1914. — 23. Ólafur Jóns- son, Húsavik. 1912. — 24. Snorri Halldórsson, Fossgeröi, Jökuldal. 1914. — 26. Sveinn Sigurðsson, Þórarinsstööum. 1914. — 27. Tryggvi Hjör- leifsson, Reykjavik. 1913. — 28. Vilmundur Jónsson, Seyöisfiröi. 1911. — 29. Þórhallur Árnason, Grenivík. 1914. — 30. Þórhallur Jóhannesson*, Bakkafiröi. 1911. * er sett viö þá, er lokið hafa fyrri hluta embættisprófs. Tðlurnar fyrir aftan hvert nafn merkja árið, sem stúdentinn er skrásettur sem háskólaborgari.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.