Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1915, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.07.1915, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ i 11 Af gömlu aöferðunum, sem allir kannast viS, má nefna: petroleum, petroleum og o 1. oliv. aa., n a p t h a 1 i n-smyrsl 5—10 pct. og al- ment kvikasilfursmyrsl. Öll þessi lif drepa lús fljótt og vel, en viöbúiS er, aö endurtaka þurfi lækninguna eftir nokkura daga, til þess aS drepa lýs, sem skriSið hafa úr nitinni. Þessi lyf og þvílík hafa aö sjálf- sögöu veriö mikiö notuö, en auk þeirra ýms önnur. T h e L a n c e t, 6. febr., hrósar kresólsápu (vatn 40 litrar -þ liq. kresoli (Jeyes’ fluid) 45 grm. -þ 550 grm. grænsápu) og gefur þessa fyrir- sögn: 1. Sjúkl. er.þveginn (baöaöur) frá hvirfli til ilja, hörundiS látiö þorna. 2. Kresolssápuleginum er núiö um alt hörundiS, og vandlegast þar sem hár er, sápufroSan er látin þorna á hörundinu. 3. Nærfötum öllum er snúiö viö( ef ekki veröur þá komiS viS aö skifta fötum), og kresolsápufroSu er núiS um alt innra yfirboröiS, einkum meSfram saumum. FroSan er látin þorna á fötunum og síöan fariS í þau. Þessi lækningaraSferö kvaS hafa reynst ágætlega. Ef einhver vildi reyna hana, þá er hún bæöi einföld og ódýr. ÞjóSverjar hafa tekiö þetta lúsamál fyrir meS sinni venjulegu vand- virkni. S. v. P r o w a z e k ritar um þetta efni í Muench. med. W.: Lús veröur aö sjúga blóS tvisvar á dag, ef hún á aS þrífast og æxlast. Sult þolir hún í 2—4 daga. Drepst viö 35 stiga hita (baka föt viö glóö!), og þrífst því ekki í mjög heitum löndum, t. d. heitustu héruöum í Mexiko. Nitin ungast út á 3—4 dögum. L. veröur fullþroska á 18 dögum. Hann telur meSal annars þessi lúsalyf: Æ t h e r drepur strax flatlús og flatlúsanit. Fatalús má verjast meö því aS dreypa fáeinum dropum af æ t h e r o 1. foeniculi i nærfötin áSur fariS er í þau. Nit í fötum má drepa meö b e n s í n g u f u. Dálitlu af bensíni er helt í bala, fötin lögö niSur í hann, byrgt yfir meS þéttu loki. Nitin dauS eftir nokkrar stundir! Tilraunir S. v. P. hafa sýnt, aö besta vörnin gegn fatalús er æ t h e r o 1 a n i s i, grm. 40, s p i r t. c o n c grm. 60. Dálitlu af áburöi þessum er núiS inn í hörundiö áöur fariö er í nærfötin. Lúsin bráödrepst. The Lacet getur þess, aS flær flýi fructus anisi. Sé nóg aö ganga meö lítinn léreftspoka innan klæöa meö fruct. anisi. Skyldi þetta reynast svo, væri sennilega auövelt og ódýrt aS útrýma flóm úr rúmum á þennan hátt, en þær eru víSa hvimleiöar. Ætti þá aö nægja aö hafa einn eöa fleiri posa meö fruct. anisi. undir sængurfötunum. Hver vill reyna þetta ? Stríðið og Syfilis. Ernest Lane kvartar sáran yfir því, hve Eng- lendingar séu illa staddir í baráttunni gegn syfilis, sem náö hefir voðalegri útbreiöslu meSal allra herþjóSanna nú í stríSinu. Salvarsan og neosalvar- san séu þeir búnir meS, eöa um þaS bil. — í Frakklandi og Englandi hafi aö vísu veriS búiö til meöal, sem eigi aö vera alveg eins og EhrlichmeSulin. Borroughs Wellcome & Co. hafi búiS til K h a r s i v a n og eins hafi fluzt frá Frakklandi Novoarsenobenzol „B i 11 o n“, en hvorttveggja þykir honum reynast miklu ver en Ehrlichsmeöulin. Sjúklingarnir hafi fengiö arseneitrun af þeim. (Lancet 3. apr. 1915.)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.