Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1915, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.07.1915, Blaðsíða 18
LÆKNABLAÐIÐ 112 Ensk hjátrú? L. B r a m s o n meSalafræöingur heldur því fram í fullri al- vöru íThe Lancet, aS þaö sé gott ráS við g i g t aö strá dálitlu af brennisteinsdufti i sokkana og sofa meö þá á næturna. Hann hyggur aS brennisteinninn gangi aS nokkru leyti inn í líkamann og verki þannig á gigtina. Kynleg eru þau mörg ensku lyfin, en útlátalítiS væri aS reyna þetta, ef vera mætti aS þetta kynni aö koma aö haldi. GræSandi smyrsl. Steingr. Matth. mintist á þaS nýlega í Lbl., aö „schar- lachroth“-smyrsl græddu fleiöur og granulerandi sár afar fljótt. W. K a u p e getur þess í Muenchener med. Wochenchr., aö „scharlachroth" sé aS vísu ágætt meSal, en þykir liturinn fara illa meö föt sjúklinga. Hann telur meöaliö betra í annari mynd, nefnilega P e 11 i d o 1 (frá Kalle & Co.) og hefir notaö þaS mikiö viö sár hermanna. Lætur hann mikiö af ágæti þess, segir aS sárin grói oftast ótrúlega fljótt og örin líti mjög vel út. P e 11 i d o 1 er rauö-gulleitt duft. Efnasamsetning lik og í Amidoazo- toluol (scharlachroth). Þaö er notaö sem Pellidol-smyrsl (Pellidol 2, vasl. 98), sáraduft (Pellidol 5, bolus alba 95) eöa Pellidol zinkdeig (2 pct. Pelli- dol zinkpasta). Smyrslinu og deiginu er drepiö í hreint umbúSalín, sem lagt er á sáriö. Duftinu er stráö yfir sárin, svo sæmil. þykt lag hylji þau. Ef til vill vildi Stgr. Matth. gera tilraun meS P., og segja Lbl. hvort satt sé, aö þaS sé enn betra en amidoazotoluol G. H. Fréttir. Heilsufar er nú gott um land alt. Lungnabólga stórum í rénun. Vart hefur oröiö viö skarlatssótt rétt nýlega í Flateyrarhéraöi, en taugaveiki í Berufjaröarhéraöi, mænusótt í SvarfdælahéraSi (1 sjúklingur. Reykjavíkurhérað. 19. júlí. Varicællæ 1, Febr. typhoid. 1, Febr. rheum. 3, Scarlatina 2, Erysipelas 2, Angina tonsillaris 33, Tracheobronchitis 37, Bronchopneumon. 5, Influenza 4, Pneumon. croup. 8, Cholerine 29, Dysen- teria 2, Erythema nod. 3, Tubercul. pulm. 5, Tubercul.'aliis loc. 3, Ecchino- coccus 2, Scabies 27, Cancer 2, Gonorrhoea 7 (5 isl., 2 útl.). Embætti. Þórhallur Jóhannesson er settur til aö þjóna ÞistilfjaröarhéraSi frá 1. ág. Jónas Jónasson er farinn úr SíSuhéraSi, verSur á Vífilsstööum í sumar, fer utan í haust. Helgi Skúlason veröur settur í SíSuhéraöi frá 1. ágúst. Árni Gíslason er farinn til Vestmannaeyja, veröur aöstoSarmaöur Halldórs héraöslæknis um stund. Björn Blöndal hefir sótt um lausn frá embætti frá 1. sept. Höfðinglegt hjá báðum. Fyrir nokkru færöu héraSsbúar í Eyrarbakka- héraSi KonráSi lækni KonráSssyni 1400 kr. aS gjöf. Konráö gaf aftur pen- inga þessa til stofnunar sjúkrahúss á Eyrarbakka. Veröur ekki annaS sagt, en aö þetta hafi veriö höföinglegt hjá báöum. Prentsmiðjan Rún. — Reykjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.