Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 3
LEIIIILIIII i. árgangur. Ágúst 1915- 8. blað. Meiostagminprófun. Þrátt fyrir alla þá vinnu, sem lögö er í krabbameinsrannsóknir á síöari árum, hafa þó fæstar þeirra neitt notagildi fyri’r alþjóö manna. Nú er þó rannsóknaraöferö í þessa átt í þann veginn aö koma fram, og vegna þess að hún viröist hafa nokkra framtíö fyrir sér, vildi eg vekja athygli les- enda Læknablaðsins á henni. Áriö 1910 fann Ascoli nýja „reaktion“ í blóöi krabbameinssjúklinga, og samtímis aöferö til þess aö nota hana viö sjúkdómsauSkenningu á krabba- meini. Ascoli nefndi þessa „reaktion“ Meiostagminreaktion. Hún er eins og Wassermanns-prófunin blóðvatnsprófun. AS öSru leyti er líka tals- vert líkt á komið meö þessum báöum rannsóknum. Þær sýna annars vegar, hve margar krókaleiöir blóSvatnsfræöin veröur aS fara á sínum villu- gjörnu og erfiðu vegum, og hins vegar, aö theoria og praxis fylgjast ekki alt af aö. Upphaflega lá til grundvallar fyrir báSum, aS gagnefni hlytu aö finnast i blóöi sjúklinganna. Vandinn er þá sá, aö sýna fram á þessi efni og finna aðferö, sem hægt er aö nota til sjúkdómsauðkenningar. Þessi efni má nú sýna á margan hátt. Wassermann notaði „komplement“-hvarf- iö viS samblöndun af antigeni* og tilsvarandi gagnefni. Seinna kom í ljós, aö forsendurnar voru rangar, en aðferöin hefir samt mikið notagildi. Og nokkuð líkt fór fyrir aðferð Ascolis. Hann gekk þó aöra leiS en Wassermann. Ascoli bygði á því, aS yfirborösþensla vökva minkar viö þaS, aö blanda hann antigeni og gagnefni. Þetta hafði Weichardt sýnt fram á. Nú er yfirborösþensla vökva í réttu hlutfalli við dropastærðina; þar af leiöir: minki yfirþorösþensla vökva, þá veröa droparnir lika minni og þess vegna fleiri í ákveðnu rúmmáli af vökvanum. Þetta notaöi nú Ascoli þannig: Hann blandaði antigeni í blóðvatn, sem sennilega hafSi tilsvarandi gagnefni inni aS halda, og taldi dropana í gefnu rúmmáli af blóövatni, bæði á undan og eftir að antigeniS var látiS í. Hann fann þá, aö dropatalan steig aö mun viö þaö, aö antigeniö var látið í. Á þennan hátt haföi hann, og Izar, rannsakaö blóS sjúklinga með taugaveiki, berkla- veiki, sullaveiki o. fl. með góðum árangri. Merkastar eru þó rannsóknir þeirra á blóöi krabbameinssjúklinga og líklegastar til þess aö verða aö notum. Er þaS Izar, sem hefir fundið aðferð þá, sem nú er alment tíðkuð. ÁSur en eg lýsi henni, vil eg fara nokkrum orðum um antigeniö, sem er aöalkjarninn í þessháttar rannsóknum. * Antigen mætti sennilega nefna andvaki; orðiÖ hefir þann kost, að það er eins óákveðið eins og antigen.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.