Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 8
LÆKNABLAÐIÐ 118 um. Þaö þykir máske ekki viöfeldiö, aö nefna þaS, aS prófessórarnir viS læknadeild háskólans reyndu aS finna einhver ráS til aS draga úr aSsókn- inni aS henni, en hvaS skal segja, svo getur veriö of sem van. Þetta hefir veriö orSaS, og jafnvel gert erlendis, þegar eins hefir staöiö á, og ekki er þaö stúdentum hagur aS verja mörgum árum og miklu fé til náms, er sýnilega er leiöin til sultar og seyru fyrir marga þeirra og hætt viö aS geti leitt fleiri eöa færri til miöur heiSarlegrar samkepni, þrátt fyrir alla codices ethici. SIGURJÓN JÓNSSON. Svæfing með chloræthyl. Chloræthyl hefir til skamms tíma aSallega veriö notaS útvortis viS ýms- ar aögeröir, sem sárar eru en vara stutt, t. d. tannútdrátt, opnun igeröa o. fl.; eru vissir staSir frystir meS því, frostiö veldur taugalömun og þar af leiöandi tilfinningarleysi, svo sem kunnugt er. FrystiaöferSin er hættulaus og handhæg, en samt eru þeir agnúar viö hana, sem dregiö hafa úr gildi hennar. VerkjaleysiS grípur aö eins yfir húöina, ókleyft er aö „præparera“ í frosnum vef, og sé skoriS í heitar ígeröar t- d. furunkla, er verkurinn í þeim mjög sár um leiö og því er geislaö á, áöur kuldinn nær aö verka. Á síöari árum hefir chloræthyl veriö notaS til aö svæfa meö, aS hálfu eöa öllu leyti, og fer sú notkun þess mjög i vöxt; einnig nota ýmsir þaö til aS innleiSa meS svæfingar, sem síöan er haldiö áfram, meö æther eöa chloroformi. Einkum hefir hálfsvæfingin, sem talin er hættulaus (sbr. llandbuch d. Therapie, Penzoklt & Stintzing, 6. bindi 1914, bls. 35), náS mjög mikilli útbreiSslu meSal lækna viö ýmiskonar smáaSgeröir, sem heyra undir chirurgia minor, og oröiö mjög til aö útrýma frystiaSferöinni. Úr venjulegum chloræthylpipum, sem opnaöar eru lítiö eitt, eru 30—100 dropar látnir falla á grímu eöa áttfalt gázestykki, sem lagt er siöan svo vel falli aö nefi og munni, og sjúklingurinn látinn anda þvi aö sér. í byrjun eru 15—20 dropar gefnir og smábætt viö alt aS 100 dropum, ef þörf krefur; aS yi—% niín. liöinni, venjulega eftir því sem mér hefir virst eftir 50—60 dropa inngjöf, fellur sjúklingurinn í verkjaleysismók*; kipphreyfingar halda sér og vöövar linast lítiö eitt; varir þetta mók í fáar mínútur, stund- um enn þá skemur; sjúklingurinn raknar flótt viö úr því, oftast alhress, stundum meö dálitlum svima og höfuöverk, sem fljótt hverfur frá. Taliö er hættulaust aö ítreka inngjöfina meö örlitlu millibili nokkrum sinnum, ef halda þarf sjúklingnum fleiri mínútur í mókinu; einnig má fá djúpan svefn meS meiri gjöf; liverfa þá samdrættir vööva og kippir; sjón- opiö er jafnaöarlega útvíkkaö frá byrjun inngjafar; hætta skal þá inn- * Þjóðverjar kalla það chloræthylrausch (sbr. ætherrausch) ; hér er þó tæpast um „Rausch" að ræða, því sjúkl. sofuar eða dofnar, án æsings og ofsjóna; þess vegna oft notað í stað æthers, til að innleiða svæfingu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.