Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 18
LÆICNABLAÐIÐ 128 þeir, sem ungir eru, hlaupi eftir stundar-æsingi héraSsbúa, og ráSi sig hjá þeim eftir áskorunum, geröum í blóra viö héraöslækninn, til þess helzt að koma honum fyrir kattarnef, eSa meS öSrum orSum, aS læknar láti ginnast sem fífl af bannfæringarbréfum, símskeytum eSa öSrum þeim út- skúfunar-aSferSum almennings á embættislækna, sem komiS geta fram á þá blá-saklausa, af hálfu þeirra héraSsbúa, sem þeir eru á leiö til og ætla aö starfa fyrir, og sennilega þá ekki síöur á þá, sem eru i héruöunumj, ogi eitthvaö hafa gert fyrir sér, sem alþýöa óróast af, því sjálfsagt má öllum eitthvaö til foráttu finna, því enginn er gallalaus. ÞaS er alvörumál, sem hér er um aS ræSa fyrir læknastéttina, því heillum er hún horfin, ef ein->. staklingar hennar láta etja sér út á foræöi þess ódrengskapar, sem sumar útskúfunaraöferöir héraSsbúa virSast sprotnar af. Eg treysti því, aö ritstjórnin taki leiSréttingu þessa, þó löng sé- 15. júlí 1915. ÖL. Ó. LARUSSON. Fr éttir. Heilsufar hefir yfirleitt veriS gott um alt land. Lungnabólgu hefir víSa oröiS vart í ReySarfjarSarhéraSi, sumir mjög þungt haldnir. Skarlatssótt hefir gert vart viö sig á einum bæ í Þingeyrarhéraöi, enn fremur í Bolungarvík, ísafiröi (þar kom nýlega inn fiskiskip, meö skarlatssóttarveikan mann) og Flateyri. I Reykjavík er veikin í fimm húsum. Alstaöar er hún væg. Mænusóttar hefir hvergi oröiö vart. HéraSslæknirinn í Reykjavík hefur undanfariö veriö fjarverandi, og veröur því heilsufarsskýrsla fyrir júlímánuö aS bíöa næsta blaös. Jón Kristjánsson læknir hefir nú komiS á fót hér í bænum (Lækjargötu 6) „Lækningastofu fyrir Fysiotherap i“. Hefir hann þar ýms nýtísku-áhöld, sem ekki hafa veriö hér fyr, t. d. „Ferstreymisbaö" (Fircellebad), rafurmagns-bakstra, ljósböö, bæöi fyrir allan skrokkinn og einstaka líkamshluta, heit loft-böö og ýmislegt annaö, sem aö gagni má koma- Jón hefir sótt um styrk til alþingis, og er mælt, aö hann muni fá alt aö helmingi stofnkostnaöar, þó ekki ineira en 3500 krónur. LEIÐRÉTTINGAR viö grein G. Guðmundssonar í síöasta tbl: Lbl.-sins: Neðarl. á bls. 104 stendur undantekin í stað endurtekin, og talan 1:6o neðst á bls. 103 má falla burtu. ÞESSIR HAFA BORGAÐ BLAÐIÐ: Gunnl. Þorsteinsson, Björn Blöndal, Friðjón Jensson, Oddur Thorarensen lyfsali, Ólafur Thorlacius, Sig. Hjörleifsson, Georg Georgsson, Ól. Ó. Lárusson, Ól. Finsen, Jón Þorvaldsson, Þórður Edilonsson, Halldór Stefánsson, Gísli Brynjólfsson, Stefán Stefánsson i Aars, Þórður Pálsson, Ingólfur Gislason, Ólafur Björnsson ritstjóri, David Ssc. Thorsteinsson, Sig. Magnússon. Prentsmiðjan Rún. — Reykjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.