Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1915, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.09.1915, Blaðsíða 3
LfEKIflSLflfllfl i. árgangur. September 1915. 9. blað. Graviditas extrauterina. 20 ára nullipara. Tubaabort. Laparotomia cum ablatione tubæ gravidæ. Sanatio. Stúlkan haföi ætíð veriö hraust áSur. Fékk snögglega verki í kviSinn neSanverSan, hægra megin, ógleSi, velgju og uppsölu, og annaS veifiS lá henni viS yfirliSi. Eftir vandlega yfirheyrslu játaSi hún sig „gravida", og aS menses hefSu síSast veriS fyrir rúmum 6 vikum. (Hún var trúlofuS, „ringforloved" eins og Danir segja.) Hún fékk nú hvaS eftir annaS, meS mjög stuttu millibili, sárar þrautir, og tvivegis kom ofurlitiS blóS pr. vaginam. Enginn feber. ;MeS heitum bökstrum og inject. morphica tókst aS lina verkina, svo aS hún gat sofiS um nóttina. ViS exploratio fanst uterus nokkuS stærri en eSlilegt var, og í hægri ad- nexa var aS finna tumor, en mjög óljóst vegna eymsla. Henni ieiS vel um morguninn og hélt sig sloppna, en þá byrjuSu aftur verkir og uppsala. Eg þóttist nú viss í minni diagnosis, og lét ílytja hana upp á spítala. Um mikla innri blæSing gat enn ekki veriS aS ræSa, því hún var ekki átakan- lega fölleit, púlsinn góSur, og engin deyfing neSan til yfir abdomen. Eftir fljótan undirbúning, er í chloroform. æthernarcose gerS Laparo- tomia, utan viS hægri m. rectus abdom. ÞaS er töluvert blóS neSan til í cavum peritonei, og adnexa hægra megin falin af þéttum blóSlifrum. Út úr þessari blóSstorku tekst aS losa hnefastóran tumor, sem sýnir sig aS vera tuba gravida, og fæSist eggiS in toto út um hiS mjög útvíkkaða ostium abdom. um leiS og tumorinn er dreginn fram. ÞaS blæSir töluvert. Tuba er undirbundin og extirperuS, en ovarium látiS vera. Eftir aS blóSiS hefir veriS þurkaS upp úr ,cav. peritonei, er abdomen lokaS. Peritoneum saumaS fyrir sig, sömul. vöSvar og fasciæ fyrir sig — meS joSchromkatgut. Saumurinn styrktur meS fjórum gegn- umgangandi fish-gutþráöum, og húð saumuS meS samanhangandi alumi- niumbroncesaum. Foetus var hálfdegenereraS og svaraSi til 4—5 vikna aldurs. Þetta var nú alt blessaS og gott. Eftir 3 vikur var stúlkan heilbrigð, og fær í flestan sjó. í þessu falli var diagnosis tiltölulega létt, en auðvitaS útheimtist þó fyrst og fremst, aS maSur gæti látiS sér detta í hug gravidit. extraut., en þaS verSur mörgum á aS gleyma því, sem kunnugt er. Okkur var kent, og þaS var haft eftir gamla próf. With, að maSur ætti ætið aS skrifa sér bak viS eyra þrjá möguleika við diagnosis, nfl. lues, hernia og graviditas extraut. Einu sinni hefir þaS hent mig aö gleyma aö hugsa til grav. extraut.,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.