Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1915, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.09.1915, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 131 síöasta sinn f. tæpl. 2)4 ári; fósturlát einu sinnij, 6 ár síöan. Telur sig hafa haft siöast tíöir seint í des. Frá því seint í febr. óreglulegur blóömissir öðru hvoru og verkir, .en þá hefir hún aldrei meö tíðum. í fyrstu lagaö- ist þetta fljótlega, er hún reyndi ekki á sig, en fór í vöxt og varö þrálátara, er stundir liðu. Leitaöi til mín 8. maí þ. á., blóðlát þá meiri en áöur, og minkuðu nú ekki þótt hún lægi. Fundus ut. þá um naflan, legiö nánast deigkent (pastös consistence), en dregst finnanlega saman og harðn- ar meöan verið er að þukla um það ; fóstur finst ekki né hreyfingar. Portio stinn og hörö, orif. lokaö. Ráðl. lega, Extr. fluid. Viburn pumif. + Tr. theb. og Ol. ric. eftir þörfum. Blóölát hættu eftir 2 daga. leyft á fætur 16. mai, en bönnuö áreynsla. 24. maí tóku blóðlát sig upp á ný, hættu nú ekki við sörnu meðferð og áður, en voru ekki mikil. 27. þrautir í lífinu neðan til og afur í bakið, hurfu við 50 cg. Aspirin X 2 með 2. t. millibili, og 28. maí tók fyrir blóölátin. Rannsókn per. vag. ekki gerð þessa daga, aðallega vegna þess, að þá dagana þurfti eg að fást viö illkynjað graftrar- mein, og vildi því ekki explorera nema brýna nauðsyn bæri til, en þaö taldi eg ekki vera, því að blóðlátin voru ekki mikil, þótt þau væri þrálát, og púls og liðan góö, konan auk þess á bæ hér rétt hjá, svo að eg gat alt af verið við hendina. Að morgni þess 29. maí tóku blóðlátin sig upp á ný og þrautir miklu meiri en áður, líkar reglulegum fæöingarhríöum. Þegar eg kom rétt á eftir, var mér sagt, að rúmið væri orðið fult af blóðlifrum, en er að var gætt, reyndist fremur lítið af þeim, en mikið af ljósrauðum bitum, alsettum smáblöðrum bæöi að utan og innan í. Flestir voru þeir á stærð við meöal kartöflu. Svo voru þeir meirir, að þeir, sem stærstir voru, þofdu ekki þunga sinn, er þeir voru lagðir á fingur; var þó ekki rotnun um að kenna, því að hvorki var rotnunarþefur eða önnur rotnunareinkenni. Blöðrurnar voru misþéttar, nokkuð jafnstórar flestar,, svo sem á stærð við lítið krækiber, fáar hnöttóttar, flestar egglagaðar. Stuðningsvefurinn milli blaöranna var líkur placentarvef, himnur engar, engar fósturleyfar finnan- legar þrátt fyrir vandlega leit.* Við expressio á la Credé, kom enn mikið af samskonar bitum og nokkuð af blóðlifrum. Exploratio per vagiam þar á eftir. Legopið á stærð við tveggjakrónu pening eða vel það, rendurnar þykkar og stinnar. í legopinu finst biti, sem er eins viðkomu og þeir, sem þegar eru komnir; fyllir hann það alveg út, en auðvelt er aö komast með fingur alt í kringum hann, en ekki uppfyrir, og ekki rótast hann neitt þótt þrýst sé á legið meö hinni hendinni. Frekari tilraun ekki gerð til að ná hon- um. Fékk )4 ccm. Pituitrin (Pacce Davis & Co.) subcutant, og 10 mín. seinna 1 ccm. Secale corn. dialysatum Golaz. Verkir og blóðlát hættu þegar og legiö drógst vel saman. Daginn eftir blóðlát á ný um nónbilið, fékk Extr. fl. s9c. corn. 40 dr.X3 með t. millibili. Mola-biti kom eftir l/2 tíma, blæöing hætti til fulls. Heilsaðist mjög vel, aldrei sótthitavottur, en legiö var fremur lengi að ná sér, var þó alt af hart og vel samandregið, enda fékk hún sekale fluidextrakt fyrstu dagana (40 dr. X4)-Á fætur 15. júní og ver- ið vel frisk síðan (nú 30. júni). Nokkrum erfiðleikum er vist oftast bundið að þekkja þennan sjúkdóm á undan blöðruköku-„fæðingunni“, og i þetta sinn þekti eg liann ekki með * Auðvitað var fæst af þessum athugunum gert fyr en eftir að búið var að rann- saka konuna og stöðva blóðlátin.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.