Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1915, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.09.1915, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 139 Úr bókum og blöðum. P. Jacob: Die Neosalvarsan Therapie beim Typhus abdominalis. (Miinch. med. Woch. nr. 24. 1915.) Professor P. Jakob, Miinchen-Ebenhausen hefir á eystri vígstöövunum notaö mikiö Neosalvarsan viö Tyf. abd. meö ágætum árangri. — Hann lítur svo á — eins og ýmsir fleiri — að í þessum sjúkdómi sé veikin í görnunum ekki aöalatriöið, heldur blóöinfektionin, sem svo eitrar allan líkamann. Út frá þessari skoöun datt honum svo i hug, að reyna Neosal- varsan við veikinni. Höf. hefir reynt innspýtingar af Neosalv. viö 25 sjúkl. Af þeim höfðu 4 Paratyfus, og í þeim tilfellum dugöu innspýtingarnar ekkert. Heldur ekki höföu þær nein áhrif á komplicerandi Pneumoni. Höf. skiftir þessum tilfellum í 4 flokka, og til þess menn fái betra yfirlit yfir árangurinn, ætla eg að tilfæra eitt dæmi úr hverjum flokki. 1. flokkur. Nr. 3. Sjúkl. 30 ára. Tvisvar fengið T.-antitoxin. Kom á 3. degi til fylkisskýlisins. Tp. 38.8. Á 7. degi til sjúkraskýlisins í Barten- stein. Tp. 40. Fram til 11. dags kvöldhiti upp undir 40, morgunhiti aldrei undir 39. Vatnsböð hafa engin áhrif á hitasóttina. Á 11. degi ein innspýt- ing af Neosalv. 0.30. Sjúkl. þungt haldinn, rænulítill, mjög magur oröinn, kvartar sífelt yfir áköfum kvölum í holinu, 4—6 sinnum á dag mjög þunnar hægðir. Bron- chitis, hjartsláttur mjög linur. Widal, Diazo -þ. Tyfusgerlar í blóðinu. 3 dögurn eftir innspýtinguna algerð vellíðan. Engir verkir lengur í holinu, hægðir eðlilegar (einu sinni á dag). Hjartslátturinn góður. 2 fyrstu dagana eftir innspýtinguna var morgunhiti 38.2 og 38.3, á 3. degi 37.8 og á 4. degi 37.4. Kvöldhiti á 1. degi 38.9, á 2. degi 38.6, á 3. degi 38.2 og á 4. degi 38. Síðan eðlilegur hiti. í öðrum tilfellum getur sótthitinn verið horfinn daginn eftir innspýt- inguna, þó hann kvöldið áöur hafi verið 40, og kvöldhitinn normal á 3. degi. Þennan sjúkl. telur höf. alheilan orðinn á 16. dægri sjúkdómsins eða 4 dögum eftir innspýtinguna. í þessum flokki telur höf. 9 aðra sjúkl., sem hafa verið álíka þungt haldnir og ýmist höföu fengið antitoxin eða ekki áður en þeir fóru til vígvallarins. í öllum tilfellunum fundust taugaveikisgerlar oftast í blóði, stundum er að eins getiö um í þvagi. Widal í sumum, í öörum Widal -þ Diazo -I-. 2. flokkur. Nr. 11. Sjúkl. 36. ára. Hefir ekki fengið antitoxin. Kom á 11. degi til Bartenstein. Á 12. degi og aftur á 16. degi spýtt inn 0.30 Neo- salvarsan í hvort skifti. Mjög þungt haldinn, æöin mjög lin, P. 116. Útbreiddur Bronchitis í báðum lungum (margir Pnevmokokkar í hráka). 3 fyrstu dagana eftir innkomuna profus niðurgangur. Widal., Diazo +. Fyrri innspýtingin hafði engin veruleg áhrif á líðanina. Hin síöari aftur greinileg. Æðin og niðurgangurinn batnaði, Bronchitis \rar lengi að batna. Á 1. degi eftir innspýtinguna var enginn munur á sótthitanum; á öðr-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.