Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 4
146 LÆKNABLAÐIÐ og varð ekki, við explor. oris, komi'S fingri niöur á ytra borS mandibulæ. Á innra borSi virtist kjálkinn alveg eSlilegur. Allar tennur var búiS áö draga út vegna caries. Adenitis var engin og sjúkl. virtist aS öSru leyti heilbrigSur. Þann 9. des., mánuöi eftir aS byrjaS var á geislun, er tilfært í sjúkra- sögu sjúklingsins, aS bólgan sé i rénun og mjög lítil útferS úr fistlunum. Verkir og bólga jukust svo aftur um tíma og subj. liSan var miSur góS, en þ. 11. jan. 1915 eru fistlarnir á ramus mandibulæ og bak viS eyraS grónir og bólgan fer stöSugt minkandi. 23. jan. eru allir fistlar grónir. í febrúar opnaSist einn fistillinn á ný og kom svolítiS af slímkendum 1. mynd. 2. mynd. greftri út úr honum í nokkra daga; svo greri hann ems og hinir fistl- arnir til fullnustu. í lok marzmánaSar var bólgan sama sem horfin og örin eftir fistlana farin.aS kiprast inn. Til vonar og vara var þó geislun haldiS áfram þangaS til 7. m a í, og var þá útlit sjúkl., sem 3. og 4. mynd sýna. HörundiS var þá oröiS lirúnleitt og auSvitaS gersamlega hárlaust, en öSr- um skaSlegum áhrífum geislanna varS sjúklingurinn ekki fyrir, enda voru geislarnir alt af „síaSir“ gegn um 3 mm. þykkar alúmíníumsplötur. Sjúkl- ingurinn átti nú miklu hægra meS aS hreyfa kjálkann, en gat þó tæp- lega opnaS munninn til fulls. AS öSru leyti virtist hann alheill og fór heim til sín. Eg hefi haft símtal af honum fyrir fáum dögum. Tjáöi hann mér, aö hann heföi veriS vel heilbrigöur síöan geislalækningunni lauk, sótt sjó í alt sumar og ekki kent sér nokkurs meins. Hann hefir enga tilkenni.ngu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.