Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 153 af hendi og ef til vill fyrir vægari borgun. Mjög er eg efins um a8 þetta kæmi oss aS haldi. Trúarlífiö í landinu er ekki í því horfi, aS mikiö sé á trúmálum byggjandi. Auk þess munu flestir læknar frá- hverfir því, aS blanda saman landsspítala eöa sjúkrahjúkrun og trú- málum. Hjá mér verSur því niSurstaSan þessi: Erlenda fyrirkomulagiö hentar hér ekki fyrst um sinn. Vér eigum aS kenna læknum sjúkrahjúkrun og þeir aS breiöa þá þekkingu út frá sér, bæSi meS sjúkraskýlunum og á annan hátt. En auk þess ættum vér sem fyrst aö fá góöa hjúkrunarbók á íslenzku. Þetta verSum vér aö láta okkur nægja fyrst um sinn. Þegar lands- spitali kemst á fót, fer svo væntanlega læröum hjúkrunarstúlkum smá- fjölgandi. Fyrst komast þær aS á stærstu sjúkrahúsunum, þá í hjúkrunar- félögunum og aö lokum í þéttbýlustu sveitunum. — En flest sveitafólk, spái eg, aS veröi án þeirra og — komist af fyrir því —. G. H. Bannlagabreyting’in á þingi og læknarnir! Viö aSra umræöu bannlagabreytinganna á siöasta alþingi bar Magnús Pétursson læknir fram breytingartillögu (þingskj. 263) viS 4. gr. frum- varps til laga um viSauka og breytingu á lögum nr. 44, 30. júlí 1909 um aöflutningsbann á áfengi, er hljóSar svo: Jafnskjótt og lög þessi öölast gildi, skal stjórnarráSiö löggilda til lækninga meS viöauka viS lyfjaskrá landsins þessa áfengisvökva: Rauövín, Malaga, Sherry, Portvín, Cognac og öl (pilsner, þó í honum sé meira en 2*4 pct. vínandi aö rúmmáli. ÁSur en hann flutti máliS í deildinni, leitaSi hann álits (utanþings) lækna i Reykjavík, og svöruöu þeir á þessa leiö: „Um breytingartillögur á þgskj. 263 hefir álits vors verið leitað. Að vísu teljum vér æskilegast að samþykt sú, sem gerð var í Læknafélagi Reykja- víkur 10. febr. 1914 gæti komist í framkvæmd, þvi hún ein fullnægir þeim kröfum, sem vér viljum gera. Hún hljóðar svo: „Læknafélag Reykjavikur telur sjálfsagt, að réttur lækna til að fyrirskipa sjúkling- um hvert það efni, er þeir álíta gagnlegt, sé í engu skertur, og lyfsalar séu því gegn borgunartryggingu skyldaðir til að útvega alt það er læknar æskja eftir til lækninga, jafnt öl og vín sem annað.“ Þótt breytingartillaga á þingskjali 263, sem hér er um að ræða, sé miklu yfirgrips- minni en samþykt Læknafélagsins, eins og eðlilegt er eftir því, sem málið horfir við á alþingi, viljum vér undirritaðir láta þá skoðun vora í ljósi, að vér teljum hana til bóta frá ástandi því, sem nú er. Reykjavík 10. ágúst 1915. Matth. Einarsson, Jón Kristjánsson, Gunnl. Claessen, M. Júl. Magnús, Sig. Magnússon, Vilh. Bernhöft, P. J. Halldórsson, Sæmundur Bjarnhéðinsson, G. Magnússon, Þ. J. Thoroddsen, Þórður Sveinsson, Ól. Gunnarsson, Þórður Edilonsson, Ólafur Þorsteinsson." Las Magnús Pétursson þetta svar upp í ræSu sinni. Ræöan var prent- uö í „ísafold", svo líklega hafa flestir læknar lesiö hana. Til andsvara

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.