Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 159 Læknum stafar nokkur hætta af þessu. HandlæknisaSgerSir, jafnvel vandasamar, geta boriíS svo bráSan að, aS ekki sé tími til þess aS taka sér bók í hönd og lesa áSur en sjúklingnum sé sint. Og hvar stendur svo læknirinn, ef öll kunnáttan i líkamslýsing er orðin óljós og þokukend? ÞaS er lítill vafi á því, aö hann verSur þá deignr og hikandi viS alla stærri skurSi, aS honum hverfur öll sú örugga vissa og góSa samvizka, sem fylgir því aS vita glögg deili á öllu, sem um getur veriS aS tala á því svæSi, sem skurSurinn er gerSur á. Lengst af hefir veriS lögS hér öll áherslan á kerfalýsingu (systemat. anat.), en þaS er þó engan veginn hún, sem mest reynir á i daglegum störfum lækna. Þeir þurfa um fram alt aS vera vel aS sér í svæSalýsing (topogr- anat.), og allir læknar þurfa aS eiga góSa bók í þessari fræSi- grein. Slík bók er og ólíka skemtilegri aflestrar fyrir þá, sem vilja rifja upp fyrir sér líkamslýsing en þurrar kerfalýsingar. Eg vil þvi eindregiS ráSa læknum til aS kaupa slíka bók, sem ekki eiga hana áSur, og helzt lesa hana vandlega spjaldanna á milli. En hvaSa bók eiga þeir þá aS kaupa ? Þessu er aS nokkru leyti vand- svaraS, því um margar góSar bækur er aS velja og hver hefir sína kosti og sina galla. Eg vil nefna þrjár bækur, sem eg tel hvaS hentugastar. I. Traité d’anatomie topographique avec applica- tions médico-chirurgicales, par L. T e s t u s og O. J a- c o b. París 1909. Bók þessi er mikiS verk í 2 bindum, nálega 2000 bls. og kostar bundin 55 franka. Eg geri ekki ráS fyrir, aS margir islenzkir læknar kaupi hana vegna stærSarinnar, en þeir, sem skilja vel frakk- nesku, horfi ekki í verSiS, sem í raun og veru er lágt, og hafa þrek til aS lesa langa bók, þeir geta tæpast fengiS betri bók. Framsetning öll er óvenjulega ljós og skemtileg, en þó jafnframt svo skipuleg og glögg, aS beztu þýsku höfundarnir gera þar ekki betur. ViS þetta bætist, aS mynd- irnar eru ágætar, óvenjulega skýrar og listfengar. AS mínu viti hefir bók þessi aSeins þann galla, aS vera helzt til stór jafnvel fyrir þá er fást aS mun viS handlækningar. Eg get þó ekki annaS en taliS hana fyrst, vegna þess, að eg tek hana fram yfir aSrar bækur í þessum fræSum, sem eg hefi lesiS. Sami höfundur hefir ritaS ágrip af svæSalýsing (Prépis d’anatomie topographique.). ÞaS er all-langt, rúmar 800 bls. í miklu minna broti, er vel ritaS en nokkuS strembiS. Sá mikli galli er á bók þessari, sem annars væri ágæt kenslubók, aS í henni eru e n g a r m y n d i r. Sökum þess get eg ekki mælt meS henni. II. Lehrbuch der topographischen Anatomie, von D r. H. K. C o r n i n g. Wiestbaden 1911. Bók þessi er um 800 bls. i stóru broti og kostar innb. 16.60 Mk. Hún hefir veriS kend vi'S háskólann siS- ustu árin. ASalkostir hennar eru ágætar myndir, en textinn er nokkuS orSmargur og jafnast tæplega viS myndirnar. Eigi aS síSur þykir mér sennilegt, aS vandfundin sé bók, sem betur sé viS hæfi lækna. StærSin er skapleg, verSiS tiltölulega lágt, og auSvelt af henni aS læra vegna þess, hve myndirnar skýra flest mjög vel. Þá er þaS og kostur viS þessa bók fram yfir enskar bækur og franskar, aS latnesku nöfnunum á líffærunum er haldiS óbrjáluSum, svo sem venja er til um þýskar bækur, en Frakkar og Englendingar skæla þau öll eftir sínu tungutaki og er hvimleitt fyrir óvana.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.