Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.10.1915, Blaðsíða 18
i6o LÆKNABLAÐIÐ III. J. Cunningham: Manual of practical Anatomy. 2. Vols. Verö um 20 kr. Þó bók þessi sé í 2 bindum, er hún litlu eöa engu stærri en bók Cornings, því brotið er fremur lítiö og myndir margar. Bæöi framsetning og myndir eru ágætar og Baselarnöfnunum latnesku haldiS aS mestu. Yfirleitt er ]ætta ágæt bók og betri aö sínu leyti en hin stóra kerfalýsing eftir sama höfund. Hún er samin meS því fyrir augum, aö stúdentar geti notaö hana við líffæragreining á líkum. Kann sumum læknum aö þykja þetta ókostur, en hvaö sem því líður, tel eg aS gott sé aS læra svæöalýsingu af bók þessari. Eg hefi nú getiö einnar svæöalýsingar á öllum aðalmálunum þremur Getur þá hver læknir valiö þaö máliö, sem honum er tamast. G. H. F r é 11 i r. Yfirleitt gott heilsufar um land alt nú sem stendur. Skarlatssótt hefir stungiö sér niöur á Vesturlandi í haust (ísa- fjarðarhérað, Flateyjarhéraö, ÞingeyrarhéraS, Stykkishólmshéraö), en er i rénun. Taugaveiki fágæt um þessar mundir; nýlega einn sjúklingur á Akureyri, nú á batavegi, annars engar farsóttir þar. í Stykkishólmi var taugaveikin illur gestur fyrir nokkrum árum, en nú hefur hennar ekki oröiS vart þar í 3 ár. Um m æ n u s ó 11 i n a hafa mér ekki borist neinar fregnir. G. B. Heilsufar íReykjavík í septemberm. Varicellæ 1, Febris typhoidea 1, Febr. rheum. 6, Scarlatina 2, Erysipelas 1, Ang. tons. 17, Tracheobr. 20, Br. cappill & bronchopnevm. 3, Influenza 1, Pn- croup. 2, Cholerine 18, Gonorrhoea 11 (4 útl.), Syfilis 2, Tub. pulm. & lar. 6, Tub. al. locis 4, Lepra tub. 1, Echinoc. 1, Scabies 21, Cancer (sarc- thocacis) 1. J. H. S. Lungnabólga í FáskrúðsfjarSarhéraði 1900—1915. 1900 — 6 sjúkl. 2 dánir. 1908 — 5 sjúkl. 1 dáinn. 1901 — 3 — I — 1909 — 10 — 1 — 1902 — 4 — 0 — 1910 — 5 — 0 — 1903 — 7 — 0 — 1911 — 14 — 1 — 1904 — 10 — 2 — 1912 — 7 — 0 — 1905 — 10 — 1 — 19^3 — 4 — 0 — 1906 — 10 — 2 i9x4 — 16 — 4 — 1907 — 13 — 2 — 1905 — 14 — 6 — GEORG GEORGSSON. NB. — Þeir kaupendur Lbs., sem hafa í hyggju aS kaupa þaö ekki framvegis, eru beðnir um aö láta ritstj. vita þaö fyrir áramót. Hinir eru beðnir aö senda borgun (10 kr.) fyrir næsta árgang, því aö öllum líkindum heldur blaöið áfram. Þaö má margt aö þessum fyrsta árgangi finna, en ef blaðið heldur áfram, ætti þaS aö þroskast og batna. Byrjunin er ætíö erfiöust. Prentsmiðjan Rún. — Reykjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.