Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1915, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.11.1915, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐlö 173 Þá væri nokkur ástæöa til aö ætla, aö skyr væri hentug fæöa i ýmsum sjúkdómum. Sé þaS satt, sem Metschnikoff heldur fram, aS skyrbakterí- urnar útrými skaSlegum bakteríum úr görnunum, sérstaklega ristlinum eSa langanum (colon), en séu sjálfar óskaSlegar, þá lægi nærri aS reyna skyr viS garnakvillum, sem eru samfara óeSlilegri gerS og bakteríulífi i inni- haldi garnanna, og jafnvel infection í görnum t. d. dysenteri. Eg hefi t. d. reynt þaS tvisvar viS dysenteri sem gekk hér, og gekk ágætlega. Reynt hefi eg þaS líka viS garnakvefi samfara vinduppþembu, illa lyktandi vindgangi og niSurgangsköstum. Nýtt skyr hafSi bersýnilega ágæt áhrif á þetta. Öll einkenni hurfu viS skyrátiS, hægSirnar urSu eSlilegar, helzt til harðar. Aftur veit eg unr annan lækni, að hann hefir reynt skyr eSa yogurth viS hægSatregSu og gefist þaS vel. Hver áhrif hefir eiginlega skyr á hægS- irnar? Er mismunur aS þessu leyti á súru og nýju skyri? Marga rekur líklega minni til þess, hve mikiS var látiS af meSferS H. Finkelsteins á uppdráttarsýki ungþarna (atrofi) fyrir nokkrum árum. Hann þóttist hafa fundiS, aS þaS væri einkum sykriS og söltin í mjólkinni, sem yllu því, aS börnin þoldu liana ekki. Hann hleypti því mjólkina, síaSi mys- una frá, en hrærSi svo draflann út í vatni og súrum áfum. Þesi draflablanda var sálduS og gefin börnunum. Þoldu þau hana oft hálfu betur en mjólk. Gæti nú ekki komiS til tals aS nota gott nýtt skyr búiS til úr nýmjólk í staS einfalds drafla og þynna þaS meS vatni ? Væri gætilega aS þessu fariS, þykir mér ólíklegt aS rnikil hætta gæti af því stafaS. Eg hefi skrifaS línur þessar til þess aS vekja athygli lækna á málinu. Allar upplýsin^kr, sem þeir geta gefiS, eru meS þökkum þegnar. G. H. Bækur. Heilsufræði. Nú er þaS orSinn siSur erlendis að krefjast þess, aS héraSs- læknar, eSa læknar, sem eiga aS starfa aS sóttvörnum og opinberu eftirliti meS heilbrigSisástandi almennings, taki sérstakt próf í ýmsum greinum heilbrigSisfræSinnar og sóttkveikjufræSi. Hjá oss eru kröfurnar ólíku vægari, er hver kandídat, nýkominn frá prófborSinu, getur orSiS héraSs- læknir. Mjer finst, að úr því vér sleppum svo vel, megi ekki til minna ætlast, en aS læknar eigi sæmilega bók i heilbrigSisfræSi. Þó þessi fræSi- grein sé kend á Háskólanum, þá þyrftu læknar aS eiga stærri bók en þar er notuS, til þess aS geta flett upp i og fræSst af um ýmislegt er fyrir kann aS koma. R. A b e 1: H a n d b u c h d e r p r a k t i s c h e n H y g i e n e. Jena 1913, er einhver álitlegasta bókin, sem eg hefi séS, fyrir almenna lækna. Hún er í tveim bindum meSalstórum, og kostar 26 kr. innbundin. Margir höfundar hafa aS henni unniS og tekst ekki öllum jafnvel, en eigi aS síS- ur er bókin bæSi fróSleg og læsileg. Myndir eru ekki allfáar og vel frá þeim gengiS. AuSvitaS er mikið af efninu miSaS viS erlendar þarfir og erlent ástand, en hjá því verSur aldrei komist í útlendu bókunum. Aftur er

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.