Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1915, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.11.1915, Blaðsíða 16
174 LÆKNABLAÐIÐ tiltölulega mikiS tillit tekiö til nothæfra hluta og nauösynja daglega líf- ins í samanburSi viS ýmsar aSrar bækur um sama efni. Eg veit, aö læknar hafa i mörg horn aS líta, og tekjurnar hrökkva ekki til þess aö kaupa ýkja mikiö af bókum, en þeim, sem vildu kaupa sér nýlega heilbrigSisfræSi, get eg ekki bent á öllu betri bók en Abels. G. H. Nordmann: Praktikum der Chirurgie. Berlin og Wien 1915. Bók þessi er handhæg, afarskýr og gagnorS. Höfundurinn heldur mjög fram A-C-A svæfingu (alkohol. abs. grm. 20, chlorof. grm. 40, æther grm. 60), telur hann hafa alla kosti chlorof. og æthers, en ekki lestina. H. G. Samtíning'ur. Sérfræðingar. Á síSari árum hefir sérfræöingum fjölgaö hér aö mikl- um mun. Alls munu hér vera 8 læknar, sem telja sig sérfræöinga. AuSsjá- anlega hlýtur hér aS risa upp sama spurning og erlendis: H v e r j a r kröfur skal gera til lækna, til þess aö þeir séu taldir góöir og gildir sérf ræðingar? Um þetta hefir talsvert veriö rætt í Noregi síSasta áriö. Læknafélagiö norska og sérfræöingafélögin hafa samþykt sinar tillögur og upp úr öll- um tillögunum hafa veriS samdar eftirfarandi almennar reglur: 1) ÁSur en læknirinn sneri sér aS sinni sérfræöigrein, skal hann hafa veriö fullan tíma kandidat á Ríkisspítalanum eöa öörum spitala jafn- gildum, og starfaö bæSi á lyflækna og handlæknadeildum. 2) Frá því hann tók læknapróf skulu aö minsta kosti liöin 4 ár. 3) Hann skal hafa unnið viS almenn sjálfstæö læknisstörf í 1 ár (vikar eöa sjálfstæöur læknir). 4) Hann skal hafa fengiö allgóðan vitnisburS viö fullnaöarpróf í læknisfræði. Svo má bæta viö því sem ekki vegur minst: Hann skal hafa veriS 3 ár undirlæknir (reserve-læknir eSa assistent) á Ríkisspítalanum eöa öör- um spítala jafngildum. í sumum sérfræöigreinum eru þó 2 ár látin nægja. Um hverja sérfræðigrein eru annars séstakar nákvæmar reglur. Sérfræðingar skulu hafa viöurkenning norskra læknafélagsins. Þeir senda því öll skilríki viðvíkjandi námi sínu, og eftir þeim er svo dæmt hvort viöurkenningin skuli veitt eöa ekki. Séi fræöingar hafa ekki leyfi til þess aö auglýsa aö þeir fáist viö al- mennar lækningar. Þaö er auösætt, aö kröfur þessar eru allstrangar, en sennilega ekki um of. Þaö er án efa mjög athugavert aö hver læknir sem vill geti kallað sig sérfræöing, án þess að nein trygging sé fyrir því aö hann taki öörum læknum fram í sinni grein. Slíkt hlýtur aö spilla mjög áliti sérfræöinga er til lengdar lætur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.