Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 6
i8o LÆKNABLAÐIÐ Lang'ur meðgöngutími. Oft hefi eg í minni 30 ára praxis heyrt ljósmæöur tala urn, aö vanfærar konur hafi haft fram yfir tírnann, en á slíkt er lítiö að treysta, enda skakka- fallið sjaldan meira en rúmur hálfur mánuöur. Litlu fyrir sumarmál 1911, átti ljósmóðir Stokkseyrarhrepps tal við mig um vanfæra stúlku þar í þorpi, sem hún kvað hafa haft nærfelt 3 vikur. frarn yfir tímann, og skömmu síðar kom stúlka þessi sjálf til mín, og var mjög áhyggjufull út úr þessu. Stúlkan, Imi gravida. 30 ára, var trúlofuö, og hafði unnusti hennar átt samræði viö hana um Jónsmessu árið áður (23.—24. júní), en fór burtu 25. júní, og var að heirnan fram á haust. Stúlkan vænti sín því urn mánaða- mótin marz—apríl, þvi aö 31. marz voru 10 tunglmánuðir (280 dagar) frá coitus. Svo leið aprílmánuöur allur, en þann 5. maí byrjaði barnsfæöingin, og þann 7. maí varð eg að perforera barnið, eftir árangurslausa tilraun til að ná því meö töng. Pelvis var í þrengra lagi, en öll afstaða bannaði nánari rannsókn á því. Barnið tæp 5 kíló (veriö léttara fyrir heila- og blóö-missi), höfuðbein þess mjög hörð. Af því að conceptionstíminn var viss, 23.—24. júní, og fæðing byrjar 5. maí, verður meðgöngutíminn 315 dagar, en til sjálfrar fæðingar 317 dagar, og er það svo langur meðgöngutími, aö mér fanst rétt aö geta hans í Læknablaðinu. Tveim árum seinna átti stúlkan barn í Reykjavík, þá gift, var tekið með töngurn, kom liðið. Grindarholsþrengsli því likleg. — ASGEIR BLÖNDAL. Insufíicientia cordis relativa chronica. Útdráttur úr fyrirlestri í Læknafélagi Rvíkur 11. okt. 1915. Eg hygg, aö insuff. cordis relativa chron. sé nokkuö tíöari heldur en alment er álitið, einkanlega mun henni ekki vera veitt nægileg eftirtekt, þegar hún er á lágu stigi, þótt ]iá sé ef til vill helzt hægt eitthvað að gera viö henni. Það eru líka mjög mismunandi kröfur, sem menn gera til þreks hjartans. Aflraunamaðurinn er kröfuharðai en t. d. skrifari. Með öðrum orðum, til þess að cor. geti kallast sufficiens, verður starfsþol þess aö svaia til þeirrar áreynslu, sem hver maður leggur á sig. Þaö veröur að hafa nægan vara-kaft. Þoli nú hjartaö ekki þá áreynslu, sem annars er samboðin líkamsvexti og þreki, þá er um insufficientia relat. aö ræða, sé ekki svo ’angt komið, að komin sé insufficientia a b s o 1 u t a. Orsakirnar geta verið margar. í fyrsta lagi alt, sem v e i k 1 a r 1 i k a m- ann yfirleitt, t. d. chroniskir infektions-sjúkdómar, hvort sem þeir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.