Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 10
184 LÆKNABLAÐIÐ von, að það verði stéttarbræðrum mínum til uppörfunar til aS nota lokal- anasthesi. Eg veit til, aS talsvert hefir veriS notaS chloræthyl til frystingar og kókain til aS deyfa slímhúöir og sleppi því hér. All-langt er síSan menn vissu, aS deyfa mátti hold meS þvi, aS spýta inn í vefina sol. chloret. coc.; þaS er einkum Reclus og Schleich, sem tókst aS gera þetta nothæft meS því aS blanda saman við öSrum efnum, t. d. adrenalini og morfíni, svo aS ekki þurfti nema örlítiS af kokaini, þótt allmiklum vökva væri spýtt inn, en kokain er svo eitraS, aS ekki má spýta inn meir en 0.05 grm. i 'einu. Var þetta lengi til hindrunar, af því aS viS stærri deyfingu þarf alt aS 100—150 gr. af sol. til þess aS vel hepnist. Annar aSalgalli á aSferSinni sjálfri er sá, aS ilt er aS átta sig á operationssvæSinu, þegar þaS er alt þrútiS af vökva. Fyrri gallinn hvarf úr sögunni, þegar menn fundu önnur saklausari efni til þess að nota viS deyfingar, t. d. novocain, alypin, sto- vain og tropakokain. Þá fann líka Hackenbruch upp aS spýta þannig inn, aS veggur af sol. myndaSist kringum operationssvæSiS, sem þá deyfSi allar taugar, er aS lágu, svo aS blettur sá varS alveg tilfinningarlaus. Ennfremur fann Braun upp aS spýta sol. í kring um taugastofna, og deyfSist þá alt þaS svæSi, er sú taug dreyfSist um (regionær anæsthesi). Stórkostlegasta regionær anæsthesi, sem til er, er Biers lumbalanæsthesi. Ennfremur má telja Biers útæSa-anæsthesi og Löwens extradural anæsthesi. Þessum þrem síSustu tegundum sleppi eg alveg í þetta sinn, en Hackenbruchs og Brauns 1. hefir komiS mér aS góSu liSi og skal eg þvi lýsa þeim nánar. Sami er undirbúningur, hvort maSur notar Hackenbruchs aSferS eSa Brauns, og hefi eg gert mér far um, aS hafa hann sem einfaldastan, til þess aS engan skuii þaS hræSa. Hefi eg aS eins notaS tabl. novocaini-adre- nal I (A. Benzon). í þeim er alt, sem til þarf, þ. e.: novocain, adrenalin og klornatrium. I hverri töflu er 0.05 gr. novocain, verSur þá ein tafla í hver 5 gr. af acp communis eSa destillata. (Sol. 1 pct. eSa 1 tafla í 2 gTt 2% pct.). Hefi eg notaS hvorttveggja og gefist vel, vil þó ráSleggja aS nota daufari sol. í Hackenbruchs a. en þá sterkari í Brauns. Af sol. 1 pct. má nota 50 gr. í einu og af sol. 2þá pct. 25 gr.* Eg sýS venjulega record- dælu, sem tekur 5 gröm og 5—6 ctmt langa holnál, ásamt lokinu af málm- hylkinu í vatni (án soda), einnig 30—50 gramma glas, ef um stærri opera- tion er aS ræöa. SoSiS í 10 til 15 mín., mæli eg af aq. dest. svo mikiS sem eg þarf aS nota, og sýS í prófglasi í 1., 2. eSa 3. lagi„ eftir þvi hve mikið þaS er, leysi upp töflurnar eins og áSur er sagt og helli öllu i hiS soSna lok af málmhylkinu, eSa í hiö soðna glas. Því næst venjulegur undirbún- ingur undir operatio, t. d. hreinsun á svæSinu meS benzini og joSi. Noti maSur nú Hackenbruchs aöferS, stingur maSur holnálinni, sem festa verður vel í dæluna, inn i subcutis og injicerar nú jafnt og þétt um leiS ogmaSur ýtir nálinni áfram lárétt undir húSinni, þar til hún er komin á enda og dælan tæmd, dregur hana síSan út, þar til oddurinn aðeins nemur subcutis, fyllir þá dæluna aftur og inj. á sama hátt í stefnu hornrétta eSa 90 gráöur viS þá fyrri. Nálin er þá dregin út, og stungiS inn gagnvart horninu, sem myndaöist viö fyrri inj. ekki lengra frá en svo, * ViS stærri operationir verSur að nota 100—200 gr. af vökva. VerSur því sol. aS að vera pct. til pct.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.