Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1920, Síða 11

Læknablaðið - 01.02.1920, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ ~3 gctur og náS til annara vööva, sem heilataugar stýra, sérstaklega andlits- vöðva (facialis) og gómvööva. Útlimir geta og lamast aö nokkru leyti, stjarfi komiö i vöövana svo limirnir standi stiröir og stífir (katalepsi'). Krampar geta hlaupiö í andlit og jafnvel útlimi. Höfuðverkur er alltíður i byrjun, og stundum uppsala. Þvag getur ýmist runnið ósjálfrátt eða ver- iÖ þvagteppa. Heilahimnubólgueinkenni koma og fyrir, rígur í svíravöðv- ■■>• þvíl. Þá koma að lokum fyrir einkenni frá litla heilanum, ataxi, tremor o. fl. auk nystagmus. Eftir mismunandi langan tíma, nokkra daga eöa nokkrar vikur, kemur batinn og oft allskyndilega. Sjúkl. raknar við úr rotinu, lamanir hverfa óöum og hraður afturbati hefst. Neuritis optica sést aldrei og liq. cerebro spin. er tær og sýklalaus. 20 —S°% s j ú k 1. deyr. Þeir sem lifa verða stundum albata, stundum haldast augnlamanirnar. H o r f u r eru þvi alvarlegar og ætíð tvisýnar. Sjúkdómseinkennin og hraði batinn eru auðskilin ef um smáar og dreifð- ar blæðingar er að gera í heilanum. Annars svipar sjúkd. aö ýmsu leyti til poliomyelitis ant. acuta og suinir nefna hann polioencephalitis superior acuta. Þaö er og líkt i fari beggja, að sjaldan sýkjast margir i senn, einn á heimili eða svo, og getur þó lílill vafi verið á þvi, aö hér er um næman sjúdóm að ræða. Líklega eru menn ekki alment mjög næmir fyrir honum og ætla mætti að sýklaberar flyttu hann á milli, eða jafnvel menn sem ekki hafa sýkst. Af því gæti hin dularfulla útbreiðsla stafaö. M e ð f e r ð fer eftir einkennum. Sjá verður um að sjúkl. nærist og að hann losni við Jjvagið. Sjálfsögð skylda er það, við svo fágætan og litt þektan sjúkdóm, að bókfæra vandlega sjúkdómseinkennin og alt sem skýrt gæti yfirferð hans og uppkonm. En þetta er þó ekki fullnægjandi. Heilbrigðisstjórnin i Noregi hefir fyrirskipað eftiríarandi reglur, sem vel mættu gilda hjá oss: 1) Tafarlaust skal tilkynna heilbrigðisnefnd (heilbr.stjórn) hvar sem sjúkd. gerir vart við sig. 2) Sjúklingana skal einangra tryggilega. Sé þess ekki kostur í heima- húsum, skal flytja ]iá á spítala. 3) Sótthreinsun skal fara fram, er sjúkd. er afstaðinn, eftir nánari á- kvæðum heilbrigðisstjórnarinnar. G. H. íslensk heilbrigöislög,g,jöf. Helstu lagaboð og fyrirmæli. Heilbrigðisnefndir. Heilbrigðissamþyktir. 1882. 175 B. 22. ág. A m t s r á ö s s k ý r s 1 a S. a m t s. Sýslum. í Borg arf.s. fer fram á að stofnaðar séu heilbr.n. Henni sagt að bera það undir hreppsn. (Amtm. sinti ekki málinu). 1886. 99. 17. ág. A m t r á ð s s k ý r s 1 a N. a m t. Skagafj.s. hafði ósk- að eftir að heilbr.n. yrðu skipaðar. Amtsráö samdi:

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.