Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1920, Page 16

Læknablaðið - 01.02.1920, Page 16
30 LÆKNABLAÐIÐ — réttum mánuSi, aö því er mig snertir. — Venjulega hefir ekki oltiö svo mjög á þvi fyrir sveitalæknana aö fá nýju veröskrána um leiö og lögmætt er aö fylgja henni, þvi hækkun hefir sjaldnast veriö verulega tilfinnan- leg eöa þá almenn, þ. e. á flestum lyfjateg. og öörum hliöstæöum nauö- synjum, t. d. öskjum, glösum, krukkum, svo og hina ýmsu lyfjasamsetn- ingu. Aö þessu sinni viröist mér töluvert ööruvísi ástatt, — og það á fleiri en eina grein. Hækkunin, sem mest og' víðast ber á, stafar vafalaust af aðgerðum hins vísa Alþingis. Á eg þá við tollhækkunina á spiritus. En veröhækkun sú, er óhjákvæmilega hefir or'Öiö á öllum þeim lyfjum, sem innihalda spiritus aö einhverju leyti, hefir orðið töluverö, svo hér er aö tala um töluveröa upp- hæð fyrir lækna. Sama er aö segja um öll þau smyrsl, sem gerö eru úr hinum ýmsu adepstegundum. Munar þar sumstaöar um meir en helming verös. Þá má benda á kauphækkunina fyrir aö setja saman lyf á ýmsan máta og afhenda þau. Þótt hér sé um nokkurt fjártjón að ræöa fyrir lækna, þá heföi eg ekkj hreyft þessu máli, ef ekki bæri þetta til: — Eg hefi sannfrétt aö lyfsalinn á Akureyri, — og þá sennilega aörir lyfsalar á landinu, hafi strax 12. sept. s. 1. fengið tilkynningu um óhjákvæmilega hækkun á öllum spiritus og lyfjum sem spiritus er í o. fl. Eftir ])aö voru tóm glös, spiritus og allar tincturae o. fl. selt til lækna við mjög mikiö hækkuðu veröi. — Nú hefir það viljaö til, aö ]jó lyfjabúöin afgreiddi lyf til lækna, þá hefir sökum annrikis enginn reikningur fylgt þeim, og læknirinn selur siðan lyfin meö gamla veröinu. Læknir getur á þennan hátt orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Eg kalla þaö töluverða ónærgætni, aö láta ekki lækna vita um verð- hækkunina á sama tíma og lyfsalana, ekki síst er um svo mikla hækkun var aö ræða. Magnús Jóhannsson. Fréttir. Álún viÖ kíghósta. Reyndur danskur læknir, Barfod, mælir mjög með álúnsvatni. 15 grm. af álúni er leyst upp i 3 pela fl. af vatni og teskeið — litil matsk. gefin af blöndunni 2. hv. klst. E f t i r 2 v i k u r, frá þvi tekið er að nota lyfiö, segir hann aö veikin minki ætíö stórlega. Mikilsvert aö geta byrjað fljótt á því. — Aðrir læknar, sem reynt hafa þetta, hrósa þvi. í köstunum lætur Barfoed börnin anda aö sér: æther 20, cloroform 10, ætherol therebinth. 5. Nokkrum dropum er dreypt í klút, og honum haldiö fyrir vitin á barninu. Kynlegt lyf er það að vísu, sem ekki hrífur fvr en eftir 2 vikur, en fátt skal ])ó fortaka og væri saklaust aö reyna ])etta. Mæling á skólabörnum hafa þeir Gísli Pétursson, Sigurj. Jónsson og Snorri Halldórsson sent mér. Vilja ekki fleiri vera meö ? G. H. Þrjátíu og fimm ára læknisafmæli og 60 ára aldursafinæli átti héraös- iæknir Þorgrimur Þóröarson í Keflavík þ. 17. desember — einmitt á sjálf- um dómsdeginum. Héraösbúar færðu honum mikið málverk að gjöf, Fljóts-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.