Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1920, Síða 3

Læknablaðið - 01.03.1920, Síða 3
ifmfimsflii 6. árgangur. Mars, 1920. 3. blað. Heitorð lækna. Eg, sem rila riafn miit hér undir, lofa því og legg við drengsþap minn: 1. að heita þunnáttu minni með fullri alúð og samvisþusemi, 2. að láia mér ávalt ant um sjúþlinga mína, án manngreinarálits, 3. að gera mér far um að aul(a þunnáltu m’ma i lœþnafrœðum, 4. að hynna mér og halda vandlega öll fprirmœli, er lúla að störfum lœkna. Inflúenzan og sóttvarnirnar. í janúarlok bárust hinga'S símfréttir unt, aö infl. væri aö gjósa upp á ný í Ameríku, Höfn, SvíþjóS og' Noregi. - StjórnarráöiS ákvaS þá þegar, aS taka upp sóttvörn hér, samkvæmt áskorun frá síSasta þingi og rneri sér til sömu manna og fyr höfSu setiö í sóttvarnarnefnd. ÞaS mun óhætt aS fullyröa, aö engum þeirra var þaS keppikefli, aS taka starf þetta aS sér, því aldrei verSur heilbrigðisstjórn vor í góSu lagi meS því aS gera hana aS íhlaupaverki nefnda eSa margra manna. Þó varð þaS úr, aS nefnd- in tók til starfa og var jafnframt gert ráS fyrir því, aS þaS væri aS eins íil bráSabirgSa. I'yrsta verk nefndarinnar var, aS spyrjast nánar fyrir um háttalag veik- innar erlendis, sjá sér fyrir áreiSanlegum sóttfregnum, síSan aö fá skip- aSan sóttvarnarlæknir í Rvík og biöja stjórnarráöiS aS gera sóttvarnar- húsin starffær. SóttvarnarhúsiS í Rvík komst bráðlega i lag, en þrátt fyrir allar tilraunir nefndarinnar fyr og siöar eru húsin á Seyðisfiröi og ísafiröi enn í lamasessi. Þann 29. jan. auglýsti stjórnarráöið reglur um varnirnar, og nokkra breytingu á þeim þ. 8. febr. — RéS stjórnarráðiS þvi, aS „karantæne“tíminn var lengdur úr 5 dögum upp i 7. — Læknum var símaö um sóttvörnina. RáSstafanir þessar voru geröar í tæka tiö, en þrátt fyrir þær geröi in- flftensan .fljótlega vart viö sig. Þ. 16. febr. símaSi héraSslæktiir, aS veikin væri í 12 húsum í Vestmannaeyjum, aS skóla- og kvikmyndahúsi væri lok- aS. Hvernig veikin hefir borist þangaS, er enn ókunnugt. StjórnarráSiS sóttkviaSi samdægurs eyjarnar og bannaði allar feröir milli lands og evja. .Nú hafði E.s. „Sterling" veriö í Vestmannaeyjum þ. 12, og komiS til Rvikur þann 14. Fatjtegar koniu meS honum úr eyjunum. Þeir voru nú einangraöir vikutíma og hús þau er þeir höfSu búiS í. Enginri sýktist,

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.