Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1920, Qupperneq 4

Læknablaðið - 01.03.1920, Qupperneq 4
34 LÆKNABLAÐIÐ svo telja má víst, að veikin fluttist ekki meö þeim. Allar horfur voru á því, að lítil hætta stafa'öi af Vestmannaeyjum, ef sóttvarnarreglum væri hlýtt. En eitt er að gefa reglur og annaö aö hlýða þeim. Bátur frá Stokks- evri rauk óöara til lands, er honum var birt fararbann, en var þó visað aftur til eyjanna, þegar til lands kom. Um veikina i Vestmannaeyjum er annars lítt kunnugt vegna símslita. 27. febr. símar héraösl., aö 5—6 börn séu dáin úr afleiðingum kíghósta og infl., að veikin sé væg, og langt komin að ganga yfir. Blóöriasir hafa margir sjúkl. fengið. Útbreiöslan viröist hafa verið h r ö ö, eins og vandi er til. „Sterling" fór héöan úr Rvík þ. 15. febr., og skrifaöi nefndin stjórnar- ráöi aö gæta allrar varúöar við skipiö, því aö það hefði haft náin mök viö Vestmannaeyinga. Sendi stjórnarráöiö símskeyti um þaö til Seyðisfjarðar. Það kom þangað þ. iS. og skoðaöi læknir skipverja, en hefir talið ])á grunlausa, því engin skeyti komu frá honum. Þann 3. þ. m. barst nefndinni, eins og þruma úr heiðskíru Jofti, loftskeyti írá ísafirði (frá Garðari Gíslasyni) að i n f 1 ú e n s a v æ r i k o m i n u p p á Seyðisfirði. Hún sendi óðar fyrirspurn um það. Þ. 5. mars skýrir forsætisráðherra frá þvi, að hann hafi fengið ódag- sett símskeyti frá Seyðisfiröi um aö margir væru þar sjúkir af infVúensu. — Þ. 6. s. m. símaði sóttvarnarn. Seyðfj. stjórnarráði, aö veilcin hefði borist með Sterling, þrátt fyrir sóttkvíun og læknisshoöun, aö farþegar með skipinu hefðu farið til Suðurmúlásýslu, upp á Hérað og alla leið norður í Þistilfjörð, að sóttkviað heföi verið þar eystra eftir samráði viö lækna og eirinig sett samgöngubann viö Hólsfjöll og Axarfjarðarheiði, að veikin væri komin í 30 liús, en væri væg. — Siðan hafa engin skeyti borist sótt- varnarnefnd frá Seyöisfirði og var þó lagt fyrir, að senda þau viJ'iulega. Aftur simaði héraðsl. í Berufirði, aö mikil vandlcvæði væru með einangruu ferðafólks þar, því sóttvarnarhús væri ekki starffært. Þ. 5. þ. m. — áður sóttvarnarncfnd hafði fengið nokkurt skeyti frá Seyðisfirði — barst skeyti frá Hróarstungulækni, dags. 28. febr., um veik- ina á Eiðum. Þangað liafði hún borist með skólastjóra, sem kom með Ster- ling. Þá lágu þar 10—20 manns, en 7. þ. 111. hafa 26 sýkst af 52 heimilis- ínönnum. — Þ. 7. þ. m. eru flestir á Eiðum komnir á fætur, hafa legið viku að meðaltali, mest veikir 1—2 daga og hiti þá 39—40 st. Engin lungna bólga. — Veikin hafði borist á 3 bæi aðra. Allir stranglega einangraðir. — 17. þ. m. liefir einn bær bætst við, en engin infl. í Borgarfiröi. Þ. 6. þ. m. simar héraðsl. í Reyðarf jarðarhér., að grunur sé þar um sótt- ina og liafi innhluti Reyðarfjarðar verið sóttlcviaður. — Þ. 11. er veikin á 6' bæjum, en livergi annarstaöar i héraðinu. — Flust með farþegnun á Sterling. Þ. 7. þ. m. simar liéraðslæknir í Þistilfjarðarhéraði, að infl. hafi borist um mánaðamótin með farþega úr Sterling. Margir bæir grunaðir í Skeggja- staðahreppi, en 14 menn sýkst. Hinir hreppar sýslunnar vilja verjast, og ramgöngubann sett við vesturtakmörk Þistilfj. og á sýslumótum N.-Múl. og N.-Þingeyjarsýslu. — Þ. 11. þ. m. liafa alls 9 Jiæir sýkst. Síðan ekki frést um veikina þar.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.