Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1920, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.03.1920, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 4i Eftir aldri sýktust :* °—1 55>8% 1-5 66,4% 5—15 75,7% 15—20 84,5 (73,6)% 20—30 76,0 (68,2)% 30—40 62,0 (61,7)% 40—50 45.5 (57,6)% yf'r 5° 33>3 (30,3)% Af öllum sýktum dóu 0.5%. Lungaberklar gerðu meira vart við sig en áður, eftir veikina. Af þeim 125 sem fengu veikina í fyrra sinniö sýktust 57 í seinna sinnið, J'.Ó skamt væri liöiö frá, eöa 45%. Fyrri veikin hefir því reynst litil vörn gegn Spánarveikinni. Ekki er þess getiö, hversu upplýsingar voru fengnar um heilbrigöis- ástand allra bæjarbúa, en sennilega hefir þaö veriö gert meö því aö senda íyrirspurnareyðubl. í hvert hús er veikin var afstaöin. Vér heföum getað gert þaö lika, en gerðum ekki. Þess vegna vita menn nú betur um veikina i Þórsh. en Rvík, og verður ekki sagt, að þaö sé oss til sóma. Læknablaðið.......,,Eg tel okkur héraöslækna ekki of góöa til að gera ckkar til aö halda lífi í Lbl. fjárhag'slega. Eg sé aö nú kostar Lbl. 30 kr. og borga eg þær því nú fúslega.“ — Sig. Magnússon, Patreksfirði. Nokliur orð um barnaskólaeftirlitið. Um Jjetta mál kemst próf. Guöm. Hannesson svo aö orði, meöal annars: — „Meðan læknar hafa eftirlitiö á hendi, þá er sjálfsagt að -framkvæma það ekki vel heldur ágætlega.'- (Læknabl. 1919 bls. 164). — Setningarhlutann tilfæri eg oröréttan, í 1. lagi veg-na þess, aö eg tel „góða vísu aldrei of oft kveðna“, en svo enn- iremur fyrir þá sök, aö mér mundi leika rnjög hugur á að fá aö vita hjá læknunum sjálfum, hversu tekist hafi aö fullnægja þessari sjálfsögðu skyldu. Ekki fyrir þá sök, aö eg efist um aö læknarnir séu allir sæmilega íærir um þetta vandaverk, heldur vegna hins: hvort þeim takist æfinlega aö fá fyrirmælum sínum fullnægft, ef eitthvað þykir ábótavant, bvort held- ur er um hitun, loftrými, loftræstingu eða annað, sem miður þykir en vert ber, eöa — jafnvel algerlega óviöunandi. ,,í lreknastéttinni mega ekki vera slýðar eöa trassar. — þeir eiga aö vera i hinunr stéttunum,‘‘ segir þarna en< rremur. Eg ætla að gera ráö fyrir aö vér viljum allir láta fyrri setninguna reynast staöreynd, en — er þá alt fengiö? Megum vér leyfa hinum slóöa- og trassaskapinn, — láta hann óátalinn. — Hvaö stoöar nákvæmasta vandvirkni viö skoðunina, ef allar umbótakröfur eru látnar sem vindur um eyru þjóta. Börn t. d., sem eigi liafa gegnt þeirri skyldu aö mæta til læknisskoöunar, eru tekin til kenslp jafnt hinum. Hitunar- eða loftræstingartæki alls eigi gerö slík, sem krafist cr, hreinlætisráðstafanir ekki virtar aö neinu, t. d. útvegun á þvottatækj- um og hirðing á salernum. Hér er að eins minst á örfá atriði, sakir þess að tíminn er naumur, cn reynslan hins vegar sú, að unibótaloforöin reynast stundum miður en æski- legt væri hjá „hinurn stéttunum“, ]). e. fræöslunefndunum. — Til þess aö koma sem mestu aö í sem minstu máli, skal eg t. d. segja frá því, aö kom- * Tölurnar innan sviga merkja konur, utan sviga (fullorðna) karla,

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.