Alþýðublaðið - 22.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1924, Blaðsíða 4
tóJLi*’Sr»UUKL A 1Ö2ÍÖ g’arðaraiönnum er að mestu leyti gefin eítir skuldin. en sumir verða gjaldþrota og borga ekki neitt. Þá er tapinu náð upp með hækkuðum útlánsvöxtum. Það verður þá ailur almenningur, sem borgar. í>að er þá þjóðin, sem öllu hefir tapað. En sá, sem þarna gerðist óþarfur miililiður. stakk hinu tapaða fé landsmanna í vasa sinn sýniíega ánægður yfir því, hvað miklir glópar þessir >vlð3kiftavinir< hans yoru, og hvað þing og stjórn voru lítilsigid að láta slíkt viðgangast ár eftir ár. Alveg sama er að segja um þá menn, sem ráðnir eru á haldfærafiskveiðar og þvingaðir bafa verið til þess að selja afia sinn fyrir hlð lága ákvæðisverð við ráðningu. Það er stórt fé a okkar vísu, sem þeir missa eða réttara sagt af þeim er tekið. Fyrst þeir eiga hálft það, sem þeir draga, hví skyldu þelr þá ekki eiga að íá það verð fyiir fiskinn, sem hægt er að fá fyrlr hann á hverjum þéim tíma, sem hann er lagður á land? Nd hygg ég, að >Morgun- blaðiðc sjái, hvað afskaplega þetta er skaðlegt íyrir einstak- lingana, fiskimennina og smáu útgerðarmenuina, og hversu mik- ið tjón þetta bakar þjóðinni í heild. En bezta ráðið til þess að bæta úr þessu er einkasaia á fiaki. >Morgunblaðið< hlýtur því eítir kenningu sinni á laugardag- inn að skora á þingfiokk sinn að belta sér af alefll fyrir því, að einkasaia á fiski komist á nú þegar á þessu þingi. B. Síðan þatta var skrifað, hefir neðri deild Alþingis felt frv. Jóns Báldvinssonar um einka- söiu á saítfiski blindandi, án þess að hafa fyrir að hlusta á um- ræður um það, svo sem áður hefir verlð frá sagt hér í Llað- Inu. Trúlegast er( að þeir hlífi og samvizku sinni við að iesa þessa grein. En nú er kjósend- anna að taka við og íhnga, hvort ástæða sé tii að fela þeim umboð oftar en einu sinni, sem ekki vilja hugsa um vandamá! landsfólksins. Mennirnir hafa ekki síður frjálsræði til að hafna en velja, Stúdentafræðslan, Dm Tlnarborg verður erlndi flutt á morgun kl. 2 f Nýja Bíó með mörgum sknggamyndum. Miðar á 50 aura við inn- ganginn frá ki. x80. A1 þ i n g i. í Ed. í gær var 1. umr. um frv. um Landsbanka íslands og brt. á 1. um atv. við vélgæzlu á mótorskipum, er kom frá Nd. Gengu þær hljóðalaust af. í Nd. voru fyrst venjulega 1. umræðu moðferðir á frv. um nauðasamninga og frv. um brt. á 1. um sýsluvegasjóði. Þá kom að framhaldi á 1. umr. um fjárlaga- frv. Heflr það hingað til verið mikið umræðuefni og oftlega tíð- indaríkasta umræða þingsins, enda var sá dagur, er það fór fram, kallaður >eldhúsdagur<, en nú er svo rækilega brugðið þessum þingsið, að ekkert varð af eldhús- deflinum. Fáeinir þingmenn sögð- ustmyndu gera athugasemdir við 2. umr., og þar meb var frv. vísað þangað og bdið. Aftur urðu dálitlar uínræður um frv. um brt. á 1. um skipun barnakennara og laun þeirra, er fjárveitinganefhd ber fram. Hefir áður verið drepið á efni þess, sem fer í þá átt að færa kostnaðinn við barnafræðsl- una af ríkinu á sveitina, og er það sýnilega dulbúin aðferð til að greiða fyrir því, að barnafræðslan leggist niður, svo að litið beri á. Hafði Magn. Guðm. orð íyrir þessu, en aðrir íbaldsmenn, svo sem P. Ottes. og Árni J,, vildu jafnvel heldur ganga hreint að verkinu og fresta fræðslunni — >um eitt ár<, sögðu þeir. Ásg. Ásg. sýndi fram á, að fjárv.nefnd missýndist, að í þessu væri sparnaður íyrir þjóðina, nema lögð væri niður fræðslan. Að lokum varð dálltil togstieita milli fjárv.nefndar og I, O. G. T. Uunur. Fundur á morgun ki. xo. — Aímæiishátíðin er um kvöldið kl. 6. SraTa. Fundur ki. x1/*. — Fó- lagar! Mætið vel og stundvís- lega! Díana hefir fund kl. 2. — Börn! Fjöimennið og skilið bókum. mentamálanefndar um, til hvorrar málinu skyldi vísað, en er for- maður hinnar siðarnefndu hafði heitið, að ekki skyldi sezt á málið, hlaut hún það, Samþ. var ein umr. um endarheimt íslenzkra skjala, en tvö mál, bráðabirgðaverðtoll- ur og tóbakseinkasala, tekin út af dagskrá. Kenning og breytni, Jón Þorláksson segist fyrlr hvern mun vilja hata eð eins einn ráðherra. Jón Magnússon ber tram stjórnarskrárbreytingu í þessa átt. Magnús Guðmunds- son bar 1 fyrra fram tiliögu um, að ráðherrar væru að eins tveir (svo að alt af væri þó rúm fyrir hann, þótt anaar hefði forsætið?) Nú hafa allir þessir menn saman sezt. f þriggja manna stjórn. Svona munar stundum á kenn- ingu og breytnl. Er stðr-okrað á Fordbílum? Hór í blaðinu var um daginn spurt að því, hvort okrað væri á Fordbílum hór á landi, þar eð þeir kostuðu að eins 2500 kr. danskar frá verksmiðju í Khöfn. Nú sé ég í auglýsingu í >Poli- tíken<, að Fordbifreibar kosta að eins 2500 kr. danskar til altnenn- ings, aitsvo í smásoln. Ég vil því leyfá mór að spyrja: Er stór-okr- að á Fordbílum? Og í annan stað vil óg apyrja: Ætli að Páli, sem >lokar ekki<, veiði eftir þessar upplýsingar ekki óhætt bráðum að fara að loka? Outti. i.maa.ii ,.lsi■i.-—* i 2t—— t1 :1 i1 iískjii3ii?!ilj. 1 i 'j Ritstjórl ©g ábyrgðarœaÖMr: Halibjörn Hailáörises. Pr*stá»lð|6 Hallgrlms BtöMS'iktcssnar, Bcrgstaðaatmíi s|4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.