Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1921, Síða 12

Læknablaðið - 01.07.1921, Síða 12
io6 LÆKNABLAÐIÐ konum þeirra yröu þau aö vandræöum. Mjög fá sjúkrahús gætu þó ekki nægt. Fundur 30. júní 1921, á Vífilsstöðum. Bjarni Snæbjömsson kom á fund. L æ k n a b ú s t a öa m á 1 i‘ð. Þessi tiliaga var samþykt (1 atkv. á móti) : „Læknafundurinn sér ekki fært aö taka fastar ákvarðanir í þessu máli, vegna yfirvofandi fjárhagsvandræöa þjóöarinnar." Breyting á 5. gr. laga félagsins: Þ. Th. bar fram þessa tillögu: „5. gr. orðist svo: Læknar i S,- A,- V,- og Norölendinga-fjórð- ungi kjósa einn fulltrúa, hverir fyrir sinn fjóröung, stjórninni til aöstoðar. Gildir sú kosning til 2 ára, og fer fram á þann hátt, aö læknar úr hverj- um fjóröungi senda fulltrúa sinum skrifleg atkvæöi sin, en hann aftur formanni, fyrir aðalfund, og' lýsr formaöur þá kosningu." Samþ. með 17 atkv. í sambandi við fyr samþ. lagabreytingu á 4. gr., bar Þ. Th. upp þessi bráðabirgðarákvæöi: „Skrifleg kosning í stjórn Lf. ísl. fer nú fram á þessum aðalfundi, en endanleg úrslit kosningarinnar veröa ekki kveöin upp fyr en 1. sept. næstkomandi, en innan þess tíma skal fjarverandi meölimum Lf. gefinn kostur á aö senda núverandi stjórn atkvæöi sín.“ Og þessa varatillögu: „Stjórnarkosning fer fram á næsta aðalfundi, og gegnir núverandi stjórn störfum til þess tíma.“ Þessi tillaga var samþykt. S a m r æ ö i s s j ú k d ó’m’a r. Tillaga nefndarinnar var samþykt, og aö nefndin héldi áfram að starfa. Samrannsó k’n i r. 3 manna nefnd samþ. Kosnir voru: Guöm. Hannesson, Gunnl. Claessen og Guðm. Thoroddsen. Læknablaðið. Tillaga frá Guöm. Hannessyni: „Fundurinn tel- ur æskilegt, aö félagar í Lf. ísl. taki aö sér aö greiða skuld þá, áem hvilir á Lbl., og þá helst fyrir áramót.“ Samþ'. S i g. Magnússon flutti erindi um r h e’it m a^t i s m u s tubie r- culos. Poncet, og sýndi sjúkh Skýröi hann frá skoðun Poncets, að margir liöakvillar, sem taldir væru rheumat., væm af tubercul. upp- runa, 0g á hverju hún væri bygð. Gætu berklasýklar, sem vantaði fullan þrótt til þess aö mynda granulationes ett., valdið bólgum víðsvegar í líkamanum. Talaði hann síöan um greiningu rheumat. tub. Poncet, frá öðrum kvillum, og meöferð sjúkd. Erythema nodo's. hafði hann séð oft á hælinu, og fylgdi þvi liðabólga, ef til vill tíöar en yfirleitt gerö ist hér á öðrum sjúkl. Herpes zoster taldi hann ef til vill stund- um stafa af berklaáhrifum, hafði séö þesslega sjúkl. Guðm. Hannesson bar fram þessa tillögu: „Fundurínn væntir jiess, að landsstjórnin greiði svo fyrir byggingu Landsspítalahs, sem ástæöur frekast leyfa.“ Samþykt. H e i 1 b r i g ö i s s k ý r s 1 u jr. Þessi tillaga var samþykt: „Fundur- inn skorar alvarlega á landlækni, að hann gefi út árlega heilbrigðis- skýrslur landsins, en eldri skýrslur (frá 1911) svo fljótt sem auðið er.“ Veiting embætta. Gunnl. Claessen bar mál þetta fram. Mintist hann á, aö varhugavert væri aö veita mikilsvarðandi embætti æfilangt. Væri svo um landlæknisembættið. Myndi ef til vill heppilegra, að nota

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.