Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1921, Qupperneq 16

Læknablaðið - 01.07.1921, Qupperneq 16
IIO LÆKNABLAÐIÐ Smágreinar og athugasemdir. Stærra fólk? Allir kannast viS ofvöxtinn, sem hleypur í útlimi viS acromegali og aö hypophysis hefir áhrif á vöxt. Nýlegar tilraunir á dýr- um hafa sýnt, að vaxtaráhrif hefir aS eins kokhlutinn af h. (miðhlutinn verkar á slétta vö'Öva, afturhlutann vita menn litið um), og að dýr verða stærri til muna, ef þau eru fóöruö á honum. Stækkunin kemur jafnvel í ljós þó fullum vexti sé náð. — Þaö skyldi nú fara svo, að menn fari aö geta ráðið stærð sinni, eöa að minsta kosti barnanna. Lítið gerir muninn. National council for combating Veneral Diseases og Society for prevention of V. D. eiga í sífeldum erjum. Síöara félagið trúir á alþýðufræðslu um morbi ven. og desinfectio eítir coitus, hiö fyrra telur slíkt hættulegt fyrir siöferði manna. Eftir þess kenn'ingum er þaö gott og guðrækilegt að þvo sér meö sápu og vatni, en óguðlegt ef anti- septicum er sett saman við. Annars viröist desinfeictio og varúö fá fleiri og fleiri fylgismenn í Englandi. Appendicitis — oxyuriasis. Rheindorf, prosector i Berlín, hefir rann- sakað vandlega appendices úr sjúkum og heilbrigðum, sneitt þá eftir listarinnar reglum, svo ekkert slyppi, sem athugavert væri. Niðurstaöan varð að innýflaormar séu allajafna orsökin, einkum oxyuris. Þeir sýkja slímhúðina og svo taka sóttkveikjur viö. í appendices úr mönnum með botnlangabólgu fanst oxyur. í 50% en að eins í 5% fallinna manna heil- brigöra. R. heldur aö besti vcgurinn til að útrýma app. sé að útrýma ox. Hann hefir skrifaö vandaöa bók um þetta (Die Wurmfortsatzentzúndung). — Þessi fregn mun gleðja Stgr. M. — (5. febr.). Resectio stemi totalis geröi Tevemier vegna berkla í sternum. Tók fyrst )4 n'eðri hluta burtu. Allmiklir erfiöleikar við andardrátt komu við þetta og héldust vikutíma. Síðan var efri hlutinn tekinn og varð ekki meint viö. Axlir leituöu fram og thorax aflagaðist að mun við þetta alt, svo til stóö að búa til beinspöng milli viðbeinanna. — (5. jan.). Ulcus cruris. Kraus gafst vel i ófriðnum: 10% saltvatnsbakstur (mikl- ar granulat. og fljótur gróður) og bórsmyrsl í nokkrar vikur eftir aö sárið var gróið. — (Nr. 9). Um skarlatssótt í Danmörku frá 1877—J9X9 ritar R- Nielsen stutt yfir- lit. Útbreiösla veikinnar hefir verið svipuð allan þerinan Janga tima, þrátt fyrir alla einangrun og spítalavist. Kemur þetta heim við það sem próf. Sörensen sagði 1904, aö það væri vandséð, hvort Blegdamsspítalinn hefði riokkuð dregið úr útbreiöslu á skarlatssótt og barnaveiki þau 25 ár, sem hann hefði starfað. — Aftur hefir manndauði úr skarl. minkað stórum. Næmust eru börn á 3—10 ára aldri. Manndauði því meiri sem þau eru yngri: Á 1. ári (dánartala sjúkl.) .... 14% Á 1.—5. ári.................... 4Y2% Eldri eri 5 ára ............... 2% Þegar faraldrar byrja, veikjast eldri börnin fyrst (5—15), síöar hin yngri og fullorðnir. R. N. telur, að minkun manndauöans stafi helst af því, að færri börn

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.