Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1921, Page 3

Læknablaðið - 01.09.1921, Page 3
LiKKHBLRÐIfl 7- árg. September, 1921. 9. blað. Ulcus ventriculi et duodeni. (Útdrættir úr erindi er haldib var í Læknafél. íslands 1921). MagasáriS er sá af meltingarsjúkdómunum, sem hver almennur lækn- ir lendir oftast í vafa og vanda yfir í daglega lífinu. — í vafa vegna þess hve erfitt er oft að þekkja hann á mismunandi stigi og í öllum hans mörgu myndum, og í vanda, vegna þess hve sjúkd. er þrálátur og hve erfitt er oft að samrýma dagleg störf sjúklingsins 0g lækning- una, sem venjulega er svo langvinn. TíSleiki. I þeim löndum (Evrópu, Ameríku), þar sem leitaS hefir veriö á likum, í stórum stíl, aS magasárum eða ummerkjum þeirra, hafa menn komist aö raun um þaS, aS c. 4—5% af öllu fólkinu heföu haft sjúkdóminn einhverntíma æfinnar. Þessa anatom. patholog. statistik er fróölegt aö bera saman viö klin. statistik, þ. e. viö það, hve oft sjúkd. þekkist í lifanda lifi, og finst hann þá ekki nema hjá %—1% af fólk- inu. Sjúkd. virðist mjög mistíöur í löndunum, en þó er þaö ekki vel aö marka, De Langen í Batavia fann t. d. aö eins 48 ulcus-sjúkl. af 422943 innfæddum sjúkl. Ekki er unt að segja hve algengur sjúkd. er hér á landi en full ástæöa er til þess að ætla, aö hann sé ekki fágætari en annarsstaðar í Evrópu. Til samanburöar klin. statistik Lockwood’s í New York er fann ulcus í 2% af öllum meltingarsjúkd. og Sawyer og Friedenwald er hann cit., er fundu ulcus í 3,5% (af 1800 sjúkl.) og y% (af 12598), athugaði eg hve mörg ótviræð ulcera eg heföi diagnostiserað af 1000 meltingarsjúkd. á árunum 1917—19, og reyndust þau c. 100, eða um 10%. Ulcera í Ame- riku virðast hins vegar fágætari en víða i Evrópu. (Ætiologi, definition, pathol. anatomi slept hér). Einkenni og auðkentii. Einkennin skiftast x subj. og obj. einkenni. Þau eru afar margbreytileg og má til hægðarauka skifta þeirn í mismunandi typi. Einn niðurröðunar-grundvöllur nægir þó ekki til þess að flokka eftir allar þessar margvislegu myndir, en lengst má komast með því að raða þeim eftir subj. einkennum eins og hér fer á eftir: T. typicus s. classicus — T. hæmorrhagicus T. atypicus T. dyspepticus T. monosymptomaticus T. nevrosus T. vomitans T. perforans T. entericus T. iliacus T. occipital. o. s. frv.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.