Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1921, Page 17

Læknablaðið - 01.09.1921, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 143 læknir, hefir rannsakaS árangurinn og boriö hann saman við sjúklinga, sem elcki voru sendir á hæli. Eftir 2 ár höföu 64% hælasjúkl. læknast eða batnað, en 88% af þeim, sem ekki voru á hæli. Eftir 4 ár var hlut- falliö svipað. Aftur voru eftir 2 ár óverkfærir af hælasjúkl. 21%, en 3% utan hæla; eftir 4 ár 11% hælasjúkl. og 6% utan hæla. Af hælasjúkl. voru eftir 4 ár 11% dauðir en 3% af hinum. Auðvitað voru sjúkl. utari og innan hæla flokkaðir og samsvarandi sjúkd.stig borin saman. (2. júlí). Influensuvamir í New South Wales (Ástralíu) tókust að því leyti, að önnur alda veikinnar og sú hættulegasta, var stöðvuð. Manndauði af inf!. þar var 1.3%. Skólum, kirkjum, leikhúsum o. fl. var lokað og mönnum á járnbrautum, í búðum og viðar, var gert að skyldu að bera andlits- grímu. — Bólusetning var mjög notuð og gafst vel, minkaði manndauða úr 16,5 í 10,7. Fr é 11 i r. Helgi Skúlason 0g Gunnlaugur Einarsson læknar em nýkomnir frá út- löndum. Hefir Helgi lengi dvalið við augnlæknisnám í Höfn og Þýska- landi og sest að í Rvk sem augnlæknir. Gunnlaugur hefir lengst af dvalið í Vin og lagt þar sérstaklega stund á háls-, nef- og eyrnalækningar. Hann sest einnig að í Rvk. Um pnevmothoraxmeðferð á Vífilsstöðum heitir sérprentuð ritgerð eftir Sig. Magn. úr umræðunum á berklafræðisfundinum í Stokkhólmi. Með- ferðin hefir verið reynd á 50 sjúkl., en þó ekki til hlýtar nema á 19. Af þeim lifa nú 10, en 9 eru dánir. Heilsufar í héruðum í Júlímánuði. — Varicellae: Reyð. 1, Síð. 4. — Febr. typh.: ísaf. 1, Þist. 1, Rang. 2. — Sicarlat.: Skipask, 1, Flateyjar 1, ísaf. 1. — Dipther.: Þist. 1, Vopnaf. 3, Seyð. 2, Vestm. 4, Eyr. 1. — Tracheobr.: Borgarfj. 5, Ól. 2, Bíld. 26, ísaf^ 14. Hest. 4, Höfð. 2, Þist. 1, Vopn. 2, Reyð. 5, Beruf. 1, Sið. 4, Vestm. 6 Rang. 2, Eyr. 7, Kefl. 5. — Bronchopn.: Borgarfj. 10, Dala. 6, Bíld. 9, Hest. 1, Hólmav. 7, Svarfd. 10, Þist. 2, Fljótsd. 1, Fáskr. 5, Síðu 9. Eyr. 7, Grímsn. 5, Kefl. 3. — Influenza: Skipask. 29, Borgarfj. 37, Ól. 68, Dala 17, Flateyjar 332, Bild. 141, Þingeyjar 60, Flateyr. 2, ísaf. 194, Hest, 95, Hofs. 53, Svarfd. 155, Höfða 108, Þist. 2, Hró. 206, Seyð. 12, Fáskr. 281, Síðu 52, Vestm. 34, Rangár 45, Eyr. 21, Gríms- ness 5, Keflav. 16. — P n e v m. croup.: Skipask. 2, Borgarf. 1, Ól. 11, Dala 2, Bíld. 9, Þingeyr. 5, ísaf. 14, Hólm. 4, Hofsós i^, Þist. 5, Fljótsd. 1, Reyð. 2, Beruf. 3, Síðu 1, Eyr, 3, Grímsn. 3, Kefl. 5. — Choler.: Borg. 1, Ól. 5, Bíld. 1, Is. 2, Hofsós 2, Svarfd. 2. — Scabies: Skipask. 1, Borgarfj. 1, ísaf. 1, Fljótsd. 1, Rang. 1, Vestm. 1, Eyr. 2. — Ang. t o n s.: Skipask. 1, Borg. 1, Ól. 1, Flateyj. 2, ísaf. 6, Hofsós 1, Vopnaf. :, Seyð. 4, Beruf. 2, Siðu 2, Vestm. 3, Kefl. 4. Athugas.: — Borgarfj. I n f 1. barst í lok júní. Yfirleitt væg. Fjöldinn allur ekki leitað læknis. Þeir, sem ekki fengu veikina 1918, hafa orðiS mun ver úti. Mörg

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.