Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 4
LÆKNABLAÐIÐ 18 holdsveikina. Þær hafa þurft leiörétttingar viö eftir á, og hlýtur svo aö vera. Á þessum 4 árum, frá 1896—1900, hafa að öllum líkindum einhverir dáitS af holdsveiklingum, sem óskráöir voru. Svo mismunurinn á upphaf- legu tölunni og ]jeirri siðari mundi sjálfsagt hafa komist eitthvað upp úr 58. Skal nú setja hér tölu holdsvéikra í landinu i 20 ár, frá árslokum 1901 —1920, eftir því sem menn nú vita best um byrjunartíma s j ú k- d ó m s i n s, m i ö u ð v i ð s j á a n 1 e g o g f i n n a n 1 e g sjúkdóms- e i n k e n n i. Árslok L. tub. & mixta Ij. an- aestli. Karl. Kon. Samtals í spítala Utan spitala 1901 89 80 99 70 169 6l 108 J902 88 75 95 68 163 6l 102 1903 86 72 91 67 158 63 95 i9°4 78 7° 88 60 • T48 58 87 1905 66 6 4 . 72 5S 130 6l 69 1906 60 63 69 54 123 57 66 1907 5i 59 58 52 IIO 47 63 1908 49 55 55 49 104 48 56 1909 46 58 59 45 104 52 52 1910 39 57 55 4i .96 52 44 1911 ' 34 56 53 37 90 50 40 1912 34 59 52 4i 93 54 39 1913 35 55 5i 39 90 58 32 1914 32 53 48 37 85 54 3i 1915 28 50 46 32 78 52 26 1916 28 49 45 32 87 5i 26 1917 29 48 45 32 77 52 25 1918 28 45 42 3i 73 50 23 1919 .26 44 40 30 70 47 23 1920 26 41 38 39 67 45 22 lins og getið var. voru að minsta kosti hjer á landi: í árslok 1896: 237 holdsveikir, — 1901 : 169 — — 1920: 67 — Talan i árslok 1896 hefði væntanlega mátt og átt að vera eitthvað hærri, þegar miöað er viö byrjun sjúkdómseinkenna og santa má óefað segja um töluna frá 1920 og næstu árum þar á undan. Hins vegar lítil ástæða til að ætla, að tölurnar fyrir árin 1901—1915 breytist neitt verulega úr þessu. Tilgangur holdsveikralaganna var fyrst og fremst að vernda landsmenn frá smitun. og ])ar með að útrýma holdsveikinni úr landinu. Að þessu takmarki hefir verið stefnt og það verður eigi annað hægt að segja, en að viö séum á réttri leið. Fækkun holdsveikra á þessum 20 árum, ú r 169 o f a n i 67, bendir greinilega á það, og það eins þótt gert væri ráð fyrir, að n ú væru 72—75 holdsveiklingar í landinu, í stað þeirra 67, sem við í árslok 1920 vissum um.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.