Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1922, Síða 6

Læknablaðið - 01.02.1922, Síða 6
20 LÆKNABLAÐIÐ íór í alvöru að tala urn, aS þa'S mundi vera óhætt að leggja þann spítala einnig niöur, til þess a'S spara fé. Veikin mundi deyja út af sjálfri sér úr þessu. En svo kom þaS upp úr kafinu, aS áriS 1919 og 1920 fundusc milli 10 og 20 sjúklingar, sem menn höfSu ekkert vita'S um. Flestir þeirra voru líkþráir og höfSu um langan tíma leitaS til lækna, sem héldu aS þetta væri syfilis, eczem og aSrir þess konar sjúkdómar. Einn einstakur sjúk- lingur getur smitaS allmikiS frá sér, ef menn þekkja ekki hættuna eSa vilja eigi kannast viS hana. Yfitlæknir d r. L i e í Björgvin, sem skrifar um þetta, telur hættuna allmikla, þegar sjúkdómurinn fer aS verSa sjaldgæfur, fólkiS fari þá aS verSa skeytingarlaust og læknarnir gleymi honum, detti hann ekki í hug og þekki hann ekki, einkum yngri læknar, sem aldrei eSa sjaldan hafi séS holdsveiki og gefi því henni annaS nafn og geri lækningatil- raunir ])ar eftir — til einskis, — en meSan breiSist sjúkdómurinn út. Leggur hann þvi til, aS norskir læknanemar verSi látnir fara til Björg- vin áSur en þeir taki embættispróf, til þess aS kynnast holdsveikinni. Hér verSa læknarnir ætíS aS standa á varSbergi gegn holdsveikinni. gleyma þvi ekki, aS hún er landlæg. Um eldri lækna, sem hafa áSur haft miki'S meS holdsveika aS sýsla, er hættan minni, en yngri læknarnir, sem aldrei eSa sjaldan geta, ýmsir hverir, búist viS aS sjá þesskonar sjúklinga heirna i héruSum sínum, þar gæti sama komiS fyrir og í Noregi. Til aS koma í veg fyrir þetta, hefir þaS veriS si'Sur og veriS gert aS skyldu, aS læknanemar gengju um tíma á námsárum sínum í Laugarnesspítalann, til þess aS kynnast sjúkdómnum. Þar hefir veriS nægilegt tækifæri til þess aS virSa fyrir sér þennan óvanalega margbreytta sjúkdóm á öllum mismunandi stigum, og enn þá er þaS hægt og verSur væntanlega all- langan tíma enn, en eg skal ekki neita því, aS holdsveikin er tilkomu- rninni núna þar í spítalanum, en fyrrurn, síSan aSsóknin minkaSi og sjúk- lingunum alment fór aS batna þar. LandiS hefir tekiS á sig ærinn kostnaS árlega, til þess aS útrýma þess- um forna, illræmda sjúkdómi í trausti til árveknis og glöggskygnis lækna- stéttarinnar, og þaS mun takast tiltölulega fljótt, ef hún ætíS vill standa á verSi til þess aS uppgötva sjúkdóminn, helst á byrjunarstigi, og svo koma i veg fyrir útbreiSslu hans — m e 8 e i n a n g r u n —- e k k i i h e i m a h ú s u m, s ú e i n a n g r u n e r b 1 e k k i n g e i n, h e 1 d u 1 i s p í t a 1 a n u m. Holdsveikin er heimilissjúkdómur fyrst og fremst, breiSist út í fjöl- skyldunni, einkum frá foreldrum til barna, og svo koll af kolli. Hér í spítalann hafa komiS fjölskyldur ekki svo fáar, frá einum staS móSir, 3 svnir og sonardóttir, frá öSrum staS móSir, dóttir og dóttursonur, frá þriSja staSnum 4 systkini, en faSir og ein systir dóu úr holdsveiki heima, úr fjórSa staSnum kom móSir, dóttir og mágur. Læknar verSa því nauSsynlega um langan tíma aS hafa vakandi auga meS börnum holdsveikra foreldra og heimilisfólki, þar sem holdsveikir hafa veriS. MaSur verSur aS muna, aS undirbúningstimi veikinnar getur veriS svo afar langur, sumir segja alt aS 20—30 ár, þótt þaS muni sjaldgæft. Prófessor Ehlers ruddi brautina í byrjun í holdsveikisbaráttunni meS ötulleik sinum og rannsóknum og þökk sé honum fyrir þaS. En nú á okk-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.