Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 10
24 LÆKNABLAÐIÐ ’20—i. febr. ’2i). Síðan hefir ungfrú Ása Þorsteinsdóttir aöstoöa'ö á R.stofunni. Jafnvel þar sem fátt er1 urn sjúklinga, er ekki unt a'ö kornast af hjálparlaust. Plötur þarf oft aö framkalla jafnóðum og þær eru teknar, en þaö getur sá ekki gert, sem skoöar sjúklinginn; viö skoöun á maga og lungum þarf og aö hafa aöstoð, meöan gegnlýst er. Sé sjúklingnum sett Röntgenclysma og lýst í gegn um leiö og pípan rennur inn um colon, þarf helst 2 til hjálpar — einn til að stjórna vélunum, en annan til aö setja pípuna. Við bogaljósin þarf aö vera nokkurn veginn stööugur vörö- ur, því lamparnir vilja loga misjafnlega vel, og eldhætta er nokkur aí þeim. Varúöarráöstafanir. Viö ljóslækningarnar er reynt að tryggja meö hæfilegum gleraugum, að augu læknis og hjúkrunarfólks saki ekki hin mikla birta, sem frá lömpunum kemur. í Röntgenstofunni er Irlý- klæddur veggur, til hliföar starfsfólkinu við geislunum, en því miöur er rúmiö af svo skornum skarnti, að ekki er hægt að koma við allri þeirri varúð, sem æskilegt væri; auk þess eru notaðir hanskar og svuntur úr blýgúmmi. Æskilegt væri. að geta haft betri loftrás, því bæöi bogaljósin og eklingarnar i R.vélunum valda, eins og getiö er aö framan, óhollu audrúmslofti. Viö gegnlýsingar þarf að vinna í algeröu myrkri og byrgja vel glvgga; vill andrúmsloftið ])ví spillast mjög. Bogaljósin framleiöa mikinn hita og eru hafðir opnir gluggar, nema því hvassara sé. T a f 1 a I. Ár. Skoðun. Lækning Sjúkl. nlls. Ár. Skoðun. Lækning. Sjúkl. alls. 1!)14, 3/4-31/l2 135) 24 (207) 103 15)18 240 05 (804) 335 15)15 211 40 (.3!H) 251 l!)lí),31/6—31/io 213 82 (=78) 295 15)10 10» 47 (869) 207 1!)20 30!) 10!) (58,) 418 15117, >/i—30/3 144 (>- Í:ish) 200 l!)21 338 125) (551) 407 Aösókn sjúklinga sést á töflu I; er þar sjúklingum flokkað niður eftir því, hvort þeir hafa verið skoðanir eöa til lækninga; á eftir tölu therapi-sjúklinganna er í svigum tilfært hve rnargar geislanir hafi alls verið framkvæmdar á árinu. Læknarnir hér á landi höföu komist af án geislanna ]rangaö til 1914; en þegar aö því kom, að kostur yröi á því að fá R.myndir af sjúklingum, voru collegarnir talsvert óþolinmóöir og ráku á eftir þvi, :aö lokið yröi sem fyrst viö uppsetning áhalda og tekiö til starfa. Eg hefi drepið á að framan, aö við ýmsa erfiöleika var aö striða. Hinn 3. dag aprilmán. 1914 var fyrsti sjúklingurinn skoöaöur • hafði hann paresis og atrofia musculorum, eftir liöhlaup í axlarlið; R.mynd var tekin af axlarlið hans; nokkrum dögum á'öur hafði til prófs veriö lýst gegnum brjósthol á trésmiö einuni, er vann aö uppsetning áhaldanna. En fyrsta R.myndin sem tekin var á íslandi, var af úlfliö collega G. Thoroddsen, einhvcrn síðustu dagana í rnars T4. Mér verður ætíö sú stund eftirminnileg, þar niðri i kjallaranum, þegar myndin kom fram í framköllunarskálinni, og þótti gott, aö þetta var þó svo vel á veg komið.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.