Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1924, Page 15

Læknablaðið - 01.03.1924, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 45 ekki nema 45 sjúkl., húsiö nokkuS gamalt og ekki aS öllu „up to date“, en annar útbúnaSur er góöur og bæöi eru þar Röntgentæki og önnur ljós- lækningatæki. Pétur Bogason er alveg óvanalega áhugasamur, aögætinn og húgsandi læknir, en svo yfirlætislaus og frábitinn þvi að trana sér fram eöa láta mikið á sér bera, að hann er fyrir bragðið ekki svo kunnur eöa metinn, sem hann á skiliö. Fyrir mörgum árum endurbætti hann mik- iö þær aðferðir sem þá voru notaðar til að leita uppi berklabakteriur í hrákum, þegar svo fátt er af þeim, að þær finnast ekki án sérstakrar meðferðar á hrákunum, ag síðan hefir hann endurbætt aðferð þá, er hann fann þá, enn meir. Nú er hann að gera tilraunir með nýja aðferð til lit- unar á berklabakteríum. Ef Ziehl-Nielsen aðferö eöa aðrar tíökaðar að- feröir eru notaðar, getur veriö ómögulegt að greina 1>erklabakteríur frá öörum sýruföstum bakteríum, svo sem leprabakteríum og einkum smeg- tna bakteríum. Nú hefir P., eftir margar og langvinnar tilraunir, fundið litunaraöferö, sem hefir þá kosti:’ 1) að litunarvökvarnir geymast bet- ur 'en þeir, sem nú eru notaðir, og meira og minna af litarefnum Ijotnfell- ist í með timanum ; 2) að hún er einföld og fljótleg; og 3) að berkla- bakteriurnar litast öðru vísi en allar aðrar bakteriur, að svo miklu leyti sem dæmt verður af ]>eirri reynslu, sem enn er fengin, en P. er svo var- færinn, að hann telur haná ekki nægilega og heldur því tilraunum sín- um áfram um hríö, áður en hann gerir uppskátt um aðferðina i hóp lækna eða í læknaritum. Þegar þessi aðferð er notuð, aflitast meiri hluti hakterianna svo, aö aðeins umgeröin og stöku sterkt lituð kringlótt korn veröa sýnileg; þessi svo kölluðu pólkorn eru oftast i báðum endum, stund- um að eins i öðrum, stundum líka í miöju; líta bakteríurnar því alt öðru vísi út, ef þessi litunaraðferð er höfð, en með gömlu aðferðinni og öðru vísi en aðrar bakteriur, sem hún hefir enn verið reynd við. Ekki leggur P. minni rækt við lækningatilraunir við sjúklingana. Auk vanalegrar heilsuhælismeðferðar og Ijóslækningatilrauna, þar sem líkur eru til að ]>ær geti komið aö gagni. einkum við eitlabólgur, pneumothorax-með- ferðar og thoracoplastik o. s. frv., hefir hann reynt tuberkulin, vismuth- joðkínín, Dréyers antigen og antileprol. Dreyers meðferð hefir hann reynt einna mest nú um tima, og er sæmilega ánægður með árangur eftir atvik- um; slæmur árangur annarsstaðar heldur hann að komi af of-stórum skömtum og of „skematiskri" meðferð; ef ekki er „individualiserað", er hætt við lélegum árangri og ef til vill versnun, því að sjúkl. eru afar misviðkvæmir. — Antileprol er æthylester af ol. gynocardiæ. Það hafði hann reynt að eins við einn sjúkl., og hafði árangur verið mjög hvetjandl til frekari tilrauna, en lyfið ekki fengist, til að gera tilraunir á fleirum fvr en alveg nýlega, að hann fékk nýjan tilraunaskamt frá Þýskalandi (Bavern). Einkennilegt var það, að á sjúklingi þeim, sem þetta lyf var reynt við (sulicutant), bar ekki á neinskonar reaction fyr en hann var búinn að fá um 40 ccm. alls; þá kom alt í einu blossandi hiti og local- reaction, og úr því reageraði hann stöðugt, líka þótt hann fengi marg- falt minni skamt en hann hafði þolað áður; annað var einkennilegt við ]>essa tilraun : bakteriurnar degenereruðu sýnilega og sýndust detta sund- ur í smá-mola. Síðustu mánuðina hefir P. verið að gera tilraunir með enn eitt nýtt lyf, en gamalt þó, sem hann gerir sér talsverðar vonir um.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.