Alþýðublaðið - 24.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1924, Blaðsíða 1
uoiaoi 1924 Máundagli n 24. marz. 71. tSlublað. íbaldsstjðrn á íslandl. „Afturgengin Grýla . gægist yfír mar; M ,, ekki er hún börnunum betri en hún var." G-ömul vísa. Það bar til á Alþingi á laug- ardaglnn var, er íundur var settur í neðri deild, að enginn settist í ráðherrastólanna. Sigurður Eggérz var líklega í efri deiid, en Kle- menz Jónsson var seztur á þing- mannabekk. Eigí að siður hélt fundinum áfram, elns og ekkert hefði í skorist, en á svip þlng* manna var þó að sjá, sem tíðinda væri von, og einn þingmanna varð að geyma sitthvað, er hann œtiaði að segja, vegna þess, að honum virtist landið >stjórnlaust<. £n alt í einu gengur Jón Magn- ússon i deildina og að þeim Magnúsl Guðmundssyni og Jóní Þorlákssynl og tekur þá með sér inn í ráðherrahefbergið. Lók- uðu þeir þar að sér, óg vissi enginn, hvað þeir ræddust vlð. Þegar stjórnleysið hatði varað fullan háíltíma, komu þessir þrír aftur íram í deildina, og hvfsiaði Jón Magnússon einhverju að for- seta, en settist síðan í stól for- sætisrádherra. Þegar næst urðu málaskifti á dagskrá, skýrði íorseti frá, að forsætlsráðherra >hinn nýk befðl kvatt sér hljóðs. Jón Magnússon tilkynti þá, að konungur hefði skipað í stjórn þá hann sjálfan sem forsætisfáð- herra, Magnús Guðmundsson sem atvinnumálaráðharra og Jón Þor- iáksson sem Ijármálaráðhefra. Jafnframt gat tunn þess, að þessi nýja stjórn myndi stjórna i >anda yfirlýaingarinnar<, sem íhalds- flokkurinn gat út snemma á þlng- inu og birt hefir verið hér með yideigaadi skýringum. Utari um LjósmóÖDrstaöan í öerðahreppi í Gullbringusýslu er laus. Umióknir um stöðu þessa sendist skrifstofunni fyrir lok þessa mánaoar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósar»sýslu, 18. ma-tz 1924. Magnús Jónsson* 1j ðsmððurstað í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu er laus. Umsóknir um stöðú þessa sendist skrifstqfunhi fyrir lok þessa mánaðar. Skrifstófa Gullbringu- ög Kjósarsýslu, 18. marz. 1924. Magnús Jónsson. þehna géðslega rétt bar hann á borð fyrir þinglð nokkur mál- blóm eftir fónas Hallgrímsson, dubbuð upp i hversdagslegan prédikanastíl, óg lauk svo máli sinu og settiat. en Magnús og Jón hinn cengu til ráðherrastóia slnna og settust þar, og var Jón' Þorlákssön sýniiega hrærður í hjarta. Lék hórjum roði ( vöng- unl sem nýtrúlo aðri stúiku. Geta allir skilið það, sem veitt hafa þvi eítirtekt, hvað hann hefir á sig lagt tii að komast þó ekki yrði lengra en þetta, — í yzta ráðherrastól. Þar með vát búið, og alt gekk sinn fyrrá gang. > Afturgengin Grýla gægist yfir mar<, varð ainum áheyranda að orði, er þesrl viðburður hafði gerst, um leið og hann gekk burt. Lýaa orð bessi nokkuð vel þeim hugum, s©.m taka almenn- ing, er þesBÍr menn taka við stjórn, — að inelri hluta sömu mennirnir, sém voldin hofðu, er kreppán dundl yfir þjóðina og feati rætur ogdíifnaði, en þriðji maðurlnn sá, er afturhaldssam- astar stjóramá ískoðanir hefir þeirrá, er nú erp uppl, óg er þá Um hngsanagervi flytur séra Jakob , Kristins^son erindi í Iðnó í kvöld kl. 8Vs, Skuggamyndir og iitmyndtr sýndar til skýringar. Aðgöngu- miðar seldir i ísafpld og vlð ionganglnn eftlr kl. 7, ef eitt- hvað verður eftlr. Hitaflöskur, matartöskur, strá- pokar og færslukörfur. Hannes Jónsson, Laugavegl 28. Umbúoapappír fæst á afgreiðslu Alþýöublaösins með góðu verði^ miklð sagt, — taká við stjórn f því skyni að >halda í< ástand. sem ailrl alþýðu er óþolándi, þótt það sé ef til vill gott þeim, er ráðherrar þessir eru settir upp áf, — þeim, er geta seit bönk- um hér >margar mlHjónlr f út« lendum gjaldeyrU, þegar íslenzk króna fellur — framvegls f-skjóll íyrstu hreinu íhaidsstjórnarinnar á ístandi. B86

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.