Alþýðublaðið - 24.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1924, Blaðsíða 1
1924 íhaldsstjðrn á íslandi. .jAítui'gengin Qrýla gægist yíir mar; ekki er hún bömunum betri en hún var.“ Gömul visa. E>að bat til á Alþiogi á laug- ardaginn var, er fundur var settur í neðri deiid, að enginn settist í ráðherrastólanna. Sigurður Eggerz var líklega í efri deiíd, en Kle- menz Jónsson var seztur á þing- m&nnabekk. Eigi að síður héit fundinum áfram, eins og ekkert hefði í skosrist, en á svip þing* manna var þó að sjá, sem tíðinda væri von, og einn þingmanna varð að geyma sitthvað, er hann ætlaði að segja, vegna þess, að honum virtist iandið >stjórnlaust«. En alt í einu gengur Jón Magn- Ú8son í deiidina og að þeim Magnúsi Guðmundssyni og Jóni Þorlákssyni og tekur þá með sér inu < ráðherraherbergið. Lok- uðu þeir þar að sér, og vissi enginn, hvað þeir ræddust vlð. Þegar stjórnleysið hafði varað fullan hálttíma, komu þessir þrír aftur fram í deildina, og hvíslaði Jón Magnússon einhverju að for- seta, en settist síðan f stól for- sætisráðherra, Þegar næst urðu málaskifti á dagskrá, skýrði forseti frá, að forsætisráðherra >hinn nýi« befði kvatt sér hljóðs. Jón Magnússon tllkynti þá, að konungur hefði skipað í stjórn þá hann sjálfan sem forsætisráð- herra, Magnús Guðmundsson sem atvinnumálaráðherra og Jón Þor- láksson sem fjármálaráðherra. Jafntramt gat hann þess, að þessi nýja stjórn myndi stjórua í >anda yfirlýsingarinnar«, sem Ihalds- flokkurinn gaf út snemma á bing- inu og birt hofir verið hér með Viðeigandi skýringum. (Jtan um Ljðsmððnrstaðan í Qerðahveppi í QullbringusýBlu er laus. Umsóknir um stöðu þessa sendist skrifstofunni fyrir lok þessa mánaðar. Skrifstoíu Gullbringu- og Kjósar-sýslu, 18, marz 1924, Magnús Jónsson. Lj ósmólnrstaðan í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu er laus. Umsóknir um stöðu þessa sendist skrifstofunhi fyrir lok þessa mánaðar. Skrifstoía Gullbringu- og Kjósarsýslu, 18. marz. 1924. Magnús Jónsson. þenna geðslega rétt bar hann á borð fyrlr þir.gið nokknr mál- blóm eftir Jónas Hallgrímsson, dubbuð upp í hversdagsleg&n prédikanastfl, og lauk svo máli sfnu ©g settist, en Magnús og Jón hinn gengu til ráðherrastóla sirm& og settust þar, og var Jón Þorláksson sýnilega hrærður í hjárta. Lék hotmm roði ( vóng- um sem nýtrúlo aðrl stúlku. Geta allir skilið það, sem veitt hafa þvf eitlrtekt, hvað hann hefir á sig lagt til að komast þó ekki yrði lengra en þetta, — í yzta ráðherrastól. Þar með var búið, og alt gekk slnn fyrra gang. >AfturgengÍn Grýla gæglst yflr mar«, varð «iinum áheyranda að orði, er þeseí viðburður hafði gerst, um leið og hann gekk burt. Lýsa orð bessi nokkuð vel þeim hugum, scm taka almenn- ing, er þessir nenn taka við stjórn, —- að i reiri hluta sömu mennirnir, sern vðidin hófðu, er kreppán dundi yfir þjóðina og festi rætur og d ifnaði, en þriðji maðurinn sá, er afturhaldssam- astar stjóramáiskoðanir hefir þeirrá, er nú et u uppi, og er þá Um bugsanagervi flytur séra Jakob Kristinsson erindi í Iðnó í kvöld kl. 8a/2. Skuggamyndir og litmyndír sýndar til skýringar. Aðgöngu- miðar seidir í ísafold og við innganginn eftir kl. 7, ef eitt- hvað verður eftir. Hitafiöskur, matartöskur, strá- pokar og færslukörfur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. mikið sagt, — taká vlð stjórn f því skyni að >haida í< ástand. sem allri alþýðu er óþolandi, þótt það sé ef til vlil gott þeico, er ráðherrar þessir eru settir upp af, — þelm, @r geta seit bönk- um hér >margar miUjónir í út- lendum gjaideyrU, þegar íslenzk króna feliur — framvegis í skjóil fyrstu hreinu íhaldsstjórnarinnar á ísiandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.