Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ I09 Thvmoli • • • i-75 Calomel ... 25.0 Vaselinum . .. ••• 23.25 Lanolinutn . .. ... 50.0 Smyrslinu er núi'S — eftir þvott — á húö og slímhúö, einnig þrýst (úr málmhylkinu) inn í fossa navicularis. Sagt, aö þaö sé prophylacti.cum eigi aö eins gegn syphilis heldur líka gonorrhoe og ulc. venereum. (Nord. Hyg. Tidskr. 1921). G. H. Toxic effects of local anæsthetics. Lancet, May 17. 1924 og The Journ. of the Americ. Medic. Assoc., March. 15. 1924). Nýlega voru i læknafél. í London-Section of Theurapeutics umræöur um þá hættu, sem stafaöi af aö nota samtímis adrenalin og novocain ti! staödeyfingar. Læknafélagiö ameriska skipaöi nefnd til rannsóknar á local anæsthesi og skýrir hún frá 43 sjúkl., sem dáiö hafa á síöustu 3 árum vegna eituráhrifa deyfilyfjanna. Flestir sjúkl. voru deyföir með cocain, en fáeinir með butyn, apothesin, novocain og stovain. Eitrunar- einkennin ætíö dyspnoe og öndunarlömun ; eina hjálpin respiratio arti- ficialis. Orsök til eitrunarinnar nærri ]>ví ætiö óþarflega mikil notkun á lyfinu. Nefndin ráöleggur læknum: x. Dæla aldrei cocain submucöst eöa subcutant. 2. Nota aldrei cocain-pasta. 3. Aldrei cocain í urethra, ef þar er trauma eöa strictur. 4. Þeíssi styrkleiki á deyfilyfjunum er talinn öruggur: Cocain i munn og epipharynx 5%; í nefiö hæst 10% ; í augað hæst 5% ; i larynx og bronchi mest 20%. Novocain aldrei sterk- ara en 1%, en apothesin 2%. Butyn skal ekki nota til dælingar. Nefnd amerísku læknanna hefir komiist aö þeirri niðurstöðu, að hættu- legar eitranir vegna staðdeyfingar séu algengar í Ameríku. The Lancet ber traust til umsagnar colleganna vestan hafs. G. Cl. Surgical emergencies, by Russell Howard, surgeon, London Hospital. London: Edward Arnold and Co., 1924. Pp. 216. 7 s. 6 d. Bókin er ætluð læknum á sjúkraskýlum, sem ekki eru útlæröir skurö- læknar, en þó stundum til neyddir, aö gera fyrirvaralítiö meiri háttar operationir. Kaflarnir um traumata á höfði, í abdomen og urethra þykja bestir. Óheppileg er talin framsetning á blóö-transfusion. Viö osteomye- litis acuta þykir óheppilegt, að höf. skuli ekki ætlast til op. fyr en komin sé regionær Ixólga og eymsli; ennfremur fundiö aö því, aö höf. skuli ráöleggja, aö skafa út beinmerginn og’ nota karbólsýru í mergholið. í lýsingunni á ileus er lögö rík áhersla á uppsölu, en þess ekki getið, að sé stiflan í colon, geta liöiö 2 sólarhringar án þess aö sjúkl. selji upp. Talið hæpið, að leggja nokkuð upp úr hvernig clysma rennur inn. Þrátt fyrir þessar aðfinslur er mælt mjög með bókinni, og tekiö að lokum svo til oröa: „In nxany respects, as we have noted, Mr. Howard’s book is an excellent guide, and will doubtless be of real service to sur- geons in general practice.“ — (The Lancet, 3.—5. '24). G. Cl. Local anæsthesi. Nýlega er útkomin ensk þýðing á bók próf. Brauns um þetta efni. Fullur titill bókarinnar er þessi: „Local A n æ s t h e- s i a. Its scientific Basis and Practical Use. By P r o f. H. B r a u n. I'ranslated and edited by Malcolm L. Harris, M.D. London: Henry Kimp- ton 1924. With 231 illustrations. Pp. 411. 25 s.“ Þaö er 6. útgáfa bókarinnar, sem nú er gefin út á ensku. Nýjungar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.