Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ iii en gekk þó vel, meS hjálp tveggja spegla). Hvort um lungnaabscess eöa lítiö, afkapslaS empyem hefir veriö a'S ræSa, veit eg ekki. Eg lagSi inn glerkera og skolaSi daglega út meS flavi;cidupplausn. Þetta hefir gefigiS ágætlega, og er nú öll útferS hætt fyrir meira en io dögum síSan, og sáriS gróiS. En á skírdag (17.—4.) varS eg aS fara út í kalsaveSur (til sæng- nrkonu). ÞaS sló aS mér, og um nóttina fékk eg pneumonia crouposa vinstra megin, neSri lobus. Var eg nokkuS veik þangaS til á 6. sólarhring, þá kom krisis og síSan hefir mér fariS dagbatnandi, og er nú svo aS segja jafngóS aftur, en náttúrlega dálitiS slöpp enn ....“. Heilsufarsskýrslur í Lögbirtingablaðinu. Collegar munu hafa orSiS þess varir, aS skýrslur um heilisufar eru ekki birtar nú orSiS í Lbl. Þótti ritstj. sem annaS þarfara mætti koma í þeirra staS. Fréttirnar 2.—3. mán- aSa gamlar, þegar þær lierast læknunum, og jafnvel eldri. Á fundi í Lf. Rvikur var nýlega bent á, aS heppilegt væri, aS birta heilbrigSisfréttir i L ö g b i r t i n g a b 1 ajS, i n u, sem ,kemur út vikulega, og hefír |ofí og einatt autt rúm, enda fer stærS blaösins eftir atvikum. í blaSinu standa stundum auglýsingar um aS hinar og þessar hafnir hinumegin á hnettinum séu sýktir af fágætum sjúkdómum, og virtist ekki Ver til falliS, aS blaSiS flytti fregnir um innlent heilisufar. BlaSiS mun vera sent ókeypis öllum héraSslæknum landsins. Vill heilbrigSisstjórn lands- ins taka máliS til athugunar? G. Cl. Læknaíélag1 Reykjavíkur, Fundur var haldinn mánudaginn 12. maí. I. FormaSur (M. Ein.) mintist látins félagsbróSur, Jóns Rósenkranz. IT. FormaSur tilkynti, aS næsta haust mundi sérstök stofa fást á ÞjóSskjalasafninu, þar sem læknar gætu haft gott næSi til þess aS lesa timarit. III. Demonstration á sjúkl. — Matth. Ein. sýndi sjúk.l, sem gerS hafSi veriS á resectio genus vegna berkla, og síSar transplantatio á fascia lata í liSinn. Fékk sjúkl. viS þaS nokkra hreyfingu í hnéS. Guðm. Thoroddsen svndi pyelogram af 2 sjúkl. Hafði veriS dælt jodlithium-upplausn gegu- um ureteter-katheter upp í pelvis nýrnanna. Var meS pyelografi, sem gerð var á Röntgenstofunni, hægt aS sýna tumor í nýranu hjá öörum sjúkl., en cavernös holrúm hjá hinum (vegna hydro-nefrose). Staöfestist þaS viS operation. IV. Próf. Guðm. Finnbogason flutti erindi um veitingar lækna-em- bætta samkvæmt einkunnum, er læknum skyldu gefnar árlega fyrir em- bættis-rekstur, -aldur o. fl. Er þetta kafli úr riti um nýtt stjórnarfyrir- komulag í landinu, sem G. F. gefur út innan skams. Mun Lbl. síöar skýra frá því, sem sérstaklega snertir læknastéttina, í hinu nýja 'kerfi prófess- orsins. UrSu nokkrar umræöu um máliÖ á fundinum. V. Landlæknir mintist á reglugerö rikisstjórnarinnar um innflutnings- liöft á matvælum og hreinlætisvörum og nauösyn á aS breyta ýmsu i því efni.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.