Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1927, Side 9

Læknablaðið - 01.07.1927, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ 103 viö. Benti á, aS í sumum erlendum löndum væru hásetar á aökomuskip- um o. fl. vandlega skoðaöir áöur þeim væri hleypt í land. AuSveldara væri aS leiSbeina sjómönnum vorum í því, aS forSast þessa sjúkdóma, þeim, sem sífelt sigla á milli landa. Varnartæki ættu aS vera til á hverju skipi, og hásetar aS fá þau ókeypis, er þeir fara í !and. Bar fram þessa tillögu: „Lf. ísl. skorar á heilbrigSisstjórnina aS hlutast til um, aS i hverju isl. skipi, sem siglir milli landa, séu til nauSsynleg tæki til þess aS verj- ast kynsjúkdómum, og séu þau látin ókeypis í té hásetum." Gunnl. Einarsson vék aS öllum þeim lyfjafjölda, sem nú er i lyfjakistum stærri skipa, og taldi þarfara aS bæta þessum tækjum viS, og nokkrum öSrum, sem nauSsynleg væru. Tillagan var samþykt meS öllum greiddum atkvæSum. Fundur 29. júní var settur á sama staS og daginn áSur, kl. e. h. VII. F r a m h a 1 d s m e n t u n kandidata. Kj a rtan Ó 1 a f s- s o n lýsti læknafjöldanum og framtíSarhorfum hans, og hver úrræSi vrSu um framhaldsmentun kandidata. Hjá sjálfum oss gætum vér tekiS aS minsta kosti 4 kandidatspláss (2 á Landsspítalanum, 1 á Akureyri og 1 á ísafirSi), og ekki ólíklegt, aS koma, mætti aS einum kandidat á St. Josephsspítalanum. En hvernig getum vér greitt fyrir kandidötum erlendis? England, Skandínavia og Þýskaland koma helst til greina. Und- anfariS tókst þaS framan af, aS komast aS í útlendu spítölunum, en síS- an læknafjöldinn óx þar, hefir tekiS fyrir jietta. Ýmsir hafa skrifaS um jietta í Lbl. og taliS þaS líklegt, aS útvega mætti kandídatapláss, ef reynt væri til jiess. Þetta er tæpast rétt. í Englandi má komast aS allskonar starfi á spítölunum, en bæði verSa menn aS borga fyrir þaS og kosta uppihald sitt. Þó væri Jjetta úrræSi ekki lakara en önnur. í Þýskalandi væri Hamborg álitlegasti staSurinn. G u S m. Hannesson fór nokkrum orSum um máliS og hvaS gert hefSi veriS í því. HefSi margsinnis veriS leitaS til yfirlækna og prófessora ytra, en litill árangur orSiS. S v e i n n G u n n a r s s o n kvaS kandídata l^resta efni til ])ess aS kosta miklu til framhaldsnáms, og erfiSleikum bundiS aS fá atvinnu. Þ ó r S u r E d i 1 o n s s o n talaSi um þau margháttuSu vandkvæSi, sem læknafjöldinn hlyti aS hafa í för meS sér. Kjartan Ólafsson taldi óumflýjanlegt, aS takmarka stúdenta- eSa kandidatafjöldann; útskrifa ekki fleiri en landiS þarf. ErfiS próf og langur námstimi hafi þann ókost, aS þeir einir komist áfram, sem hafa efnalegt þol. Takmörkunin sé þó óumflýjanleg. L a n d 1 æ k n i r kvaS þaS undanfarna 20 ára reynslu, aS sífelt væri læknaskortur.ÆtíS hafa einhver embætti staSiS auS, og oft hefir orSiS aS grípa til manna, sem ekki höfSu lokiS námi. Nú þyrfti aS gera 1 árs íramhaldsmentun aS skyldu fyrir þá, sem verSa héraSslæknar. Sem stend- ur væri enginn á lausum kjala, ef héraSslæknir félli frá. Kjartan Ólafsson kvaS sum héruSin svo léleg, aS eSlilegt væri aS þau gengju ekki út, en hitt ómótmælanlegt, aS nú væri komin yfir- produktion, og yrSi enn meiri. Níels Dungal kvaS framhaldsmentun jafn óumflýjanlega, hvort

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.