Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1927, Page 20

Læknablaðið - 01.07.1927, Page 20
ií4 LÆKNABLAÐIÐ A 4. degi varð púls snögglega mjög linur og hraður, hiti óx upp í 40,2. Ödema pulmonum. Mors. 25. Peritonitis diffusa e appendicite perforante. Norskur skipstjóri 53 ára. Haföi veikst snögglega úti á sjó fyrir 36 tímum síðan. Var svo langt leiddur er hingaS kom (enda veill maður fyrir), aö ekki þótti gerlegt að freista aögerða. Dó eftir tveggja sólarhringa ..miserere mihi“. 26. Intumescentia hepatis. Icterus gravis. Febris continua. Karlm. 40 ára. Lítill og veiklulegur. Vegna gruns um sullaveiki gerS laparotomia explorativa. Reyndist lifrin öll jafnt stækkuS og enginn tumor, en ascites talsverS (Cirrhosis hypertrofica). Honum létti í bili, en brátt versnaSi á ný (eftir inflúensu). Jókst þá gulan, ascites og meltingartregSa, þar til hann dó. 27. Meningitis e phlebitide sin. cavernosi. Piltur 26 ára. Hraustur áS- ur. Veiktist viku á undan af þungu kvefi (inflúensu), meS einkennum, er bentu á sinuitis ethmoidalis et frontalis. HöfuSverkur mikill. Hiti um 40. Brátt kom óráS, sjónin depraöist, v. sjáaldur varS stærra en h., sopor, og mors á 4. degi. 28. Pneumonia lobul. e influenza. Graviditas. Kona 30 ára. Kom dauö- vona. Mjög mikil cyanosis og dyspnoea. Incitantia árangurslaus. Dó á 3. sólarhring. 29. Abscessus abdominis (e. perforatione ventriculi?). Senilitas. Karl- maöur 75 ára. Haföi lengi legiö í hitaveiki meö meltingartregöu og bólgu- hersli kringum nafla. Grunur um c. ventriculi. Þetta hersli meyrnaSi og tæmdist út taisveröur gröftur, er skoriö var i. Honurn létti í bili, en gröft- ur vætlaði framvegis úr fistli, sem gekk djúpt inn á viS undir v. síSu. Kraftar þverruSu hægt og hægt uns sjúkl. andaðist eftir mánaöardvöl á sjúkrahúsinu. 30. Peritonitis pelvica e cancere ulcerato adnexorum. Kona 41 árs. HafSi legiö hér fyrir 5 árum vegna cystoma ovarii, sem þá var skorið burt. Heilsan allgóð síöan, þar til hún fékk fyrir 3 vikum snögglega kvalakast og hita. Verkirnir rénuSu brátt, en hiti hélst, og kom tregöa á hægðir til baks og kviðar. Þegar hingaS kom, fanst hart tumorflykki fylla út grindarholiö. Hélst nú ástandiö rólegt um hríð, aö eins þurfti aS gefa henni laxantia og taka þvag stöku sinnum. Eftir tveggja mánaöa dvöl fór þetta flvkki aö meyrna, og tæmdist út fúll gröftur, bæöi gegnum ástungu og skurö ofan viS lífbein og gegnum lacunar posticum. Þrátt fyrir ítarlega ,.drænage“ hélt igeröin áfram án þess meiniS ætist burt. Kraftar þverruöu smám saman uns hún dó eftir 4 mánaöa dvöl á sjúkra- húsinu. Aðgerð Höf uS: Adeno-tonsillectomia Cheiloraphia plastica Handlæknisaögeröir: *5 / i / jö Sjukdomar 10 Hypertrophia tonsillaris et vegetat. adenoides ................... 10 2 Labium leporinum ................ 2

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.