Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 123 þaS. TaliS er, aS kyn, veSurlag eSa hnattstaSa, viSurværi og efnahagur, borgalif, menningarstig, sjúkdómar o. f 1., hafi áhrif á hve fljótt menses koma og hætta. HvaS k y n i S snertir má nefna, aS Zigeunar, GySingar og Armeníu- búar fá menses fyr en Evrópumenn. VeSurlag og hnattstaSa er taliS aS hafa þau áhrif, aS tíSir byrja fyr í heitum löndum en köldum, t. d. í Persiu á 10. ári, en þess seinna sem norSar dregur. Þó segir Vilhjálmur Stefánsson, aS tíSir byrji snemma hjá Eskimóum, og setur þaS i samliand viS hinn mikla hita, sem oft er í kofum þeirra. í borgum byrja tíSir fyr en í sveitum, fyr hjá ríkum en fátæk- um, fyr hjá mentafólki (kvenstúdentum) en vinnulýS. TíSir hætta ekki ætiS þess fyr, sem þær hafa komiS fljótar. Ljóshært og b 1 á- c y g t fólk fær tiSir nokkru síSar en móeygt og dökkhært. HvaS s j ú k d ó m a snertir, þá vita allir, aS chlorosis, alt blóSleysi, berklaveiki, mb. cordis, infectionssjúkdómar og yfirleitt allir langvinnir kvillar, sem s t a n d a f y r i r þ r i f u m, tefja menses eSa hindra þær meS öllu. Ilt viSurværi hefir sömu áhrif. Vegna þessa er aS eins takandi mark á heilbrigSu fólki. AS meSaltali byrja tíSir á NorSurlöndum og Þýskalandi viS 15,7 ára aldur,* en nákvæmar sést þetta á tölum Waréns fyrir Finnland: Aldur % Aldur 11 ára ............. 0,80 17 ára 12 — ............... 4.44 18 — 13 — ............... n.98 19 — 14 — .............. 18,82 20 — 15 — .............. 20,77 21 — 16 — .............. 19,86 % 12,16 7,10 2,37 0,99 o,33 Hann rannsakaSi 7000 konur. Sú yngsta var 8 ára, sú elsta 25 ,ára, er tiSir byrjuSu. — AS meSaltali var byrjunaraldurinn 15,74 ár, og venju- lega variationsbreiddin (68,3%) 13.9—17,6 ár. Þó getur hún olti# á frá '0,2 til 21,2 ára, án þess aS óeSlilegt sé. SvipaS mun þetta vera í Noregi, SvíþjóS og Danmörku. Hvernig er þaS !iér hjá oss sem búum norSar? Hvers lier nú aS gæta til þess aS geta rannsakaS þetta, svo gagn sé aS? Þetta virSist mér vera hiS helsta: 1) Enga skal telja sem hefir þann heilsubrest, sem líklegt þyk- ir aS hafi tafiS tiSab)rrjun. 2) Enga skal telja, sem ekki veit meS óyggjandi vissu um aldur sinn, þegar tíSir liyrjuSu eSa hættu. Ef auSiS er, skal tilgreina ald- urinn í fullum árum og mánuSum, en sé þaS ekki auSiS, i fullum árum (15 ára JiýSir þá aS tíSir hafi byrjaS þegar stúlkan var á 16. ári). — Þegar þess er gætt hve minniS er svikult, er því hyggilegast aS fá aSal- lega vitneskju um tíSabyrjun hjá ungum stúlkum, sem nýlega hafa kom- ist á þann aldur, þó oft megi lika treysta skynsömum konum, sem glögg- lega muna hvenær byrjunin var. 3) T a 1 a k v e n n a, sem rannsakaSar eru, má helst ekki vera lægri Alette Sclireiner fann þó meðaltal Noregs 14,60 og NorSur-Noregs 14,7 ár.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.