Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1927, Side 31

Læknablaðið - 01.07.1927, Side 31
LÆKNABLAÐIÐ 125 reynd, og hefir auk þess þann stóra kost aö vera einfalt, hættulaust, ódýrt og á hvers manns meðfæri aö framkvæma. Er aöferö ])essi upprunnin í Ameríku og hefir einhver Dr. Minor skrif- aö um hana í amerískt tímarit fyrir einu eða tveimur árum, en það hefi eg alls ekki lesið og hafði ekkert um þetta heyrt, fyr en hingað kom amerískur læknir og hældi aðferðinni mjög. Sagði hann, að á því sjúkrahúsi, er hann starfar við, hefði ekki verið gerð ein einasta blóð-transfusion, síðan aðferð þessi var notuð. Áður hefðu þeir gert 30 árlega. Kvað hann þessa aðferð meira vjrði e n u p p f u n d n i n g u i n s u 1 i n s i n s. Aðferðin er ofur einföld, sem sé : Sjúklingunum er g e f i n 1 i f u r a ð b o r ð a, má líka gefa nýru og bris (thymus), en best er að gefa lif- ur í einhverri mynd h v o r k i m e i r a e ð a m i n n a e n 6 qo g r. á d a g, vegin hrá. Minna dugar ekki. Auðvitað er sjúklingunum ekki um þetta lifrarát gefið í fyrstu og finst það jafnvel hlægilegt. Hefir ef til vill verið skipað að lifa á tómri mjólk og hafragrautargutli vegna maga- kvilla! En reynsla á að vera fengin fyrir því, að með batnandi liðan eykst lystin og verða sumir hreint og beint gráðugir í lifrina, a. m. k. tekst venjulega að koma henni ofan í sjúklingana meðan þcir dvelja á sjúkra- húsum. Heima hjá sér myndu þeir ef til vill svíkjast um að borða svona mikið, einkurn ef þeir hafa engan grun um, hversu hættulegur sjúkdóm- urinn er. Siðan eg kom hér hefir aðferð þessi verið reynd á nokkrum sjúkling- um með a. p., þar á meðal er einn sjúkl., sem eg hefi sjálfur rannsakað bæði á undan og á eftir lifrarátinu. Er það engin lýgi, eða skrum, að eftir vikutíma verða menn varir greinilegs bata, bæði hvað snertir alment ástand sjúklingsins og svo hækkun hæmoglolíin procents og tölu r. Llóð- korna. Gæti eg birt tölur, sem sönnuðu þetta, en eg vænti að þeir, sem lesa greinarkorn þetta, trúi orðum mínum. Ekki er hægt, að svo stöddu, að segja neitt ákveðið um hve lengi ])essi „Iifrarbati“ helst, því að svo stuttur tími er síðan ])etta var reynt fyrst. Þykir mér ekki ólíklegt að halda mætti sjúklingnnum við líði, eins !engi og þeir fást til að borða lifrina. Lifrareldi þetta á einnig að reynast ve! við þær sec. anætniae setu sam- íara eru hypo- eða anaciditas í maga. Hyperaciditas skilst mér vera kontra- indicatio. Er engu til kostað, ]jó að læknar heima reyndu ])etta. Væri einnig sjálf- sagt að reyna lifrarpylsuna íslensku; a. m. k. breyta svo til um mat- reiðsluna að sjúklingar endist sem lengst við ])etta einskorna mataræði. Þeir sem kynnu að revna ])etta og finna árangurinn annan en hér hefir verið lýst, verða að vera vissir um, að sjúklingar ]>eirra hafi i raun og veru borðað nægilega mikla lifur. (Minna en 600 gr. daglega er árang- urslaust). Þarf varla að taka það fram, að öll lyf eru óþörf meðan á „lifrar- eldinu" stendur. Hamburg-Eppendorf 9. ágúst 1927. Björn Gunnlaugsson.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.