Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 3
9-10. blað. 13. árg. Reykjavík, sept.-okt. 1927. Sjúklingatal 1926 eítir Matth. Einarsson. 1 okt.-nóv. heíti Læknabl. siöastliSiö ár birti eg skýrslu um sjúkl. þá, er eg hafði stundað árið áöur. Jafnframt hvatti eg aðra lækna til þess að Irirta skýrslur um sínar gerðir, og hefir það boriö nokkurn árangur, t. d. hafa komið skýrslur frá Jónasi Sveinssyni á Hvammstanga og Steingrimi Matthíassyni á Akureyri, sem mér er nær að halda, að hefðu ella ekki birtst að svo stöddu. — Skýrslu þeirri er hér birtist, er eins liáttað og þeirri siðustu, að taldir eru sjúkdómar og aðgerðir á öllum sjúklingum, sem farið hafa úr spítalanum 1926, lífs eða 1 á t n i r. En þar eð oft getur komið fyrir, að sjúkl. þjáist af fleiri kvillum en þeim, er olli því að hann fór í spítalann, og þeim svo athugaverðum, að ekki mega missast úr skýrslu (t. d. þegar sjúkl. sem kom i spitalann með tub. pulm. reyndist líka að hafa cancer mammæ), þá hefi eg aukið tölu þessara aukakvilla aftan við upptalningu aðal- sjúkdómanna. Skýrsla um sjúklinga þá, er eg stundaði á St. Joseplis-spítala, Rvík 1926. (Aðstoðarlæknir ólafur Jónsson). Sj úkdómar: Abortus .............. Absccssus ad anutn . — cerebri ....... — fem............ —• pariet. abd. .... — tub. foss. il. sin Achylia gastrica .... Adhæs. intest........ Ambustio pedis ...... Angina ............... Ankvlosis genus ..... Anætnia .............• Sjúkdómaskrá. *rt •** . Sjúkdómar: jö!“ ; 13+2 Apoplexia cereitri ............ 2 I Appendicitis acuta ............ 30 II — gangræn. perfor............ 3 1 — — — peritonitis diffusa I 2 Appendicitis recidiv...........61 -fi 1 Arthroitis tub. cubiti ........ I 2 Atresia vaginae ............... 1 1 Bartholitiitis ................ 2 1 Blenorrhoe .................... 1 I Bronchitis .................... 2-}-i 1 Bronchopneum................... 4 2 Bursitis oleocrani ............ 2

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.