Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 13
L/EKNABLÁÐÍÐ ‘r‘39 rtokkur, þó gekk flatus o. s. frv. tiltöluleg euphoria allan tímann. (Ureter- gangræn?). — Engin sectio. 18. Kona 30 ára. Flutt á spítalann úr nágrannahéraöi vegna grind- arþrengsla. Ca. 2 sólarhringar siöan fæðing byrjaði og hafði ekkert nijakast. Gerð var s e c t i o c æ s a r e a. Uterus var ekki velt út úr kvið- arsárinu, aðeins troðið á milli. Barnið var með góðu lífi. Konan fékk strax háan liita upp undir 40° og hélst það þar til hún dó á sjöunda degi; hún var allan tímann þjáningalaus en mikið uppþembd. — Sectio (G. Th.) peritonitis pelvis (smit i legvatni). 19. Kona 70 ára. Hernia cruralis incarcerat. tæpra tveggja sólarhringa gömul. Herniotomia. Ekki var annað í haulpokanum en netja, og var sá hluti tekinn af. Gekk þetta greitt, en samt þurru kraftar og dó hún dag- inn eftir. 20. Karl 38 ára. Hraustleika maður að sjá. Tub. arthr. cubit. dx, absc. niður á milli vöðva á franthandl. og upp á upphandl. 29. des. '25 gerð r e s e c t i o c u b i t i dl x. Virtist nú alt ætla að gróa i fyrstu, og i miðjum ntars '26 var hann að mestu gróinn. Þá fékk hann hita á ný og pleuritis sin. Upp úr því opnuðust aftur fistlar á handleggnum og útferð jókst, en einkanlega versnaði almenn líðan. Var þá 21. maí gerð amputatio brachii, en það kom fyrir ekký, og dó hann úr meningitis tub. 3 vikum síðar. 21. Drengur 10 ára. Sepsis. Fluttur austan úr sveit. Abcessus voru um allan kroppinn hér og hvar, osteomyelitis calcanei sin. Incisiones. Dó þrent dögum síðar. 22. Karl 36 ára. Var búinn að vera veikur í eitt ár er hann kont i spítalann 2. des. ’2\. Hefir þá tub. sacroiliaca b. m. og eru fistilop fram- an á læri og neðanvert við glutea; hiti um 40°, útferð rnikil úr fistlunum. Lagður var inn keri, dælt inn ýmsum medicamenta, einnig sanocrysin, og komst hann á fætur um mánaðartíma á miðju ári 1925. Sótti nú í sama horf, veslaðist upp, og dó á miðju ári 1926. 23. Kona 24 ára. Árið 1919 fékk hún arthroit. tub. talo-crural. sin. Fór batinn hægt og var svo gerð resectio part. talo-.crural. 1921 G. M.). Greri hún þá fljótt, en varð aldrei evmslalaus í fætinum, samt getað gengið við staf. Siðastliðinn vetur og vor fór henni versnandi og var orðin rúmföst, mikið bólgin um öklaliðinn, einkanlega lateralt. Vanlíðan var yfirleitt mikil, meiri en búast mátti við eftir útlitinu á fætinum. — 17. júli '26 var gærð resectio tala-crural. og tekið burt það sem eftir var af talus og nokkuð af calcaneus og neðan af tibia og fibula, alt í hreinu að því er virtist. Sárið hafðist illa við, suppuratio lítil, en ]>róttlausar granulationir. Vanliðan söm og fyr. í ágústlok var ákveðið að gera amputatio cruris, en degi fyr en það skyldi gert, var hún búin að fá meningitis-einkenni. Dó hún 1. sept. 1926. Hryggtak (sjá Lbl. í júní, bls. 96) er gott orð, en ekki eins nýstár- legt og okkur fanst, er við heyrðum Snæfellinginn nota það, því svo nefnir Dr. J. Jónassen lumbago í lækningabók sinni. Maíth. Ein.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.