Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 149 7 Björn Blöndal héraöslæknir var fæddur 19. sept. 1865 í Flatey á L>rei<vafirf>i. Jlann kom í Reykjavíkur- skóla 1879 og útskrifaöist þaban 1885, gekk á læknaskólann og varö kandídat 1889. Veturinn eftir dvaldi hann i Kaupmannahöfn, og 21. júní 1890 var hann settnr aukalæknirí Þingeyjarsýslu, austan Jökulsár. 1899 flutti hann ao austan og settist afi á Blönduósi. 1901 var hann skipafiur héraðslæknir í Mio- ljaroarhéraði án eftirlaunaréttar. en 27. október 1908 fékk hann veitingarbrét konungs fyrir héraiSinu. 28. júlí 191.:; var -honum veitt lausn frá embætti sök- um heilsubrests (heyrnardeyfu). Flutti hann þá til Reykjavíkur og dvaldi þar uns hann 1919 flutti til Siglufjaro'ar, og þar andaoii-t hann 2j. sept. síðastl., rúmlega 62 áa af> aldri. Þjónandi lækn- ir var hann í 25 ár. Björn heit. læknir var vel gefinn maöur, stiltur og vandafmr. Hann var skrautritari góour. líkt og Benedikt Gröndal móöurbróöir hans, hag- mæltur var hann, og hafa verio prentaðar eftir hann nokkrar söngvísur. Söngurinn var hans mesta yndi. söngrödd hafSi hann mikla og fagra, auövitab bassa. eins og aðrir Blöndalar, lek allvel á hljóSfæri, og hafoi næman söngsmekk. Hann var glaSur í hóp gófira vina og skemti þá oft með söng. Yndi var afj heyra hann syngja vísu Bj. Thorarensens: „Ungur þótti eg mefí söng vndi vékja' í syeina glaumi.'' Hún var hans uppáhald og þar riáíSi hann sér niöri. Þegar Björn kom til aukalæknishéraSsins í Þingeyjersýslu var þar, eihs og vant var á þeim tímum, eng'inn samastafiur ætlaður lækninum. Flutti hann því til Raufarhafnar og var þar fyrsta veturinn. \'orif> eftir var honum fengin landssjó'fisjör^in Sævarland i Þistilfiroi. harfibalakot 8 hndr. af> nýju mati. Bygging var forn. svo þaf> ])ótti ástæöa til aÍS hressa upp á hana. «á8ur en nýi læknirinn kæmi; var þa8 gert á þanu hátt afi þiljafiur var af og þiljum slegiö innan i ánnan enda bafjstof- unnar, og ])ar meS læknisbústaourinn reistur. Sá var kosturinn, afi Sævar- land lá rétt viö Axarfjaroarheifji, en hún skifti héraoinu i tvent og gerfii þetta hérafí eitt hifi allra erfiðasta yfirferfiar. Þafi var ekki nema fyrir ungan hreystimann ah bregöa sér yfir Axarfjarðarheifii. máske 2svar í viku fram og aftur. og ])afi oft fótgangandi, en Björn heitinn lét ekki Standa á sér, er hans var vitjaíS til sjúkra, enda var hann vinsæll lækriir, bvi allir sáu aS hann vann sitt starf mefi alúð og samviskusemi. Aukalæknislaunin voru 1000 kr. Dagkaup á feröalagi 4 kr., og jafnt

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.