Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 24
LÆKNABLAÐlÐ '5ö reikna'ð ])ótt allur sólarhringurinn færi í ferðalög og vöku. 25 aurar voru greiddir fyrir að rannsaka sjúklinginn og annað gjald eftir því. Í»Ó fanst sumum gjaldendum ])etta fullhátt gjald. og Björn var þá ekki að sakast um slíkt. en tók oftast ])að, sem að honum var rétt. Eftir að hafa slitið sér út í þessu óskaplega héraði i 9 ár, fiutti hann vestur á Blönduós, því Húnavatnssýslu hafði ]>á verið skift í 2 læknis- héruð, enda var honum nauðugur einn kostur að komast frá Sævarlandi, j)ví fjölskyldan komst nú ekki lengur fyrir í kofunum. A Blönduósi var Björn kominn í hóp frænda sinna og vina, og þar hefir hann eflaust helst kosið að ílengjast, en eldri læknirinn, sem sat í Klömbrum, kaus heldur að flytja til Blönduóss en Hvammstanga; réði það úrslitum 1 því máli. Þó oft væri þröngt í búi á Hvammstanga, með á börn i ómegð, var ásandið gerólíkt ])ví, sem það var í Þistilfirðinum, enda hygg eg að enginn læknir háfj átt við eins mikla öröugleika að stríða og Björn heitinn, meðan hann dvaldi þar. Hefi eg hevrt, að honum hafi einhvern- tíma hrotið þetta af munni: ,,-Þeir skulu sjá ])aö, ]>egar eg er farinn, hvern ]>eir fá, sem þeir geta eins ])rælað út i ferðalögum og mér.“ Þegar Björn hætti læknisstörfum, flutti hann til Reykjavíkur og vann i nokkur ár á skrifstofu Reykjavikur-lyfjabúðar, en fór svo norður til Siglufjarðar og vann að útgáfu l)laðsins ,,Fram“, sem Sofus sonur hans gaf út í nokkur ár á Siglufirði. Eftir að það blað hætti aö koma út, vann hann helst að útleggingu ýmsra sögurita og hafa suní þeirra veriö jirentuð í blöðurn og bókum, en ])að handritið, sem honurn mun hafa þótt mest um vert, þýðingin á bókinni „Sorrows of Satan" eftir M. Corelli, brann ásamt upplaginu, sem prentað var í prentsmiðju H. Thorarensens á Siglufirði. En ])arfasta verkið hefir Björn heit. eflaust leyst af hendi, er hann þýddi bók próf. Sv. Monrads um hirðing heilbrigðra barna, og h.eitir „Mæðrabókin". Því fyrst og fremst er bók þessi sígilt rit, og í öðru lagi þýdd á svo lipurt og létt mál, að unun er að lesa hana, og sýnir best hve Birni var tamt orðið að rita fagurt mál. 1S89 giftist Björn Sig- ríði Möller, sem var fædd og uppalin hér í Reykjavík. Þessi voru börn ]>eirra: Sofus, kaupmaður á Siglufirði; Kristjana, á skrifstofu Garðars Gíslasonar hér; Gunnlaugur, listmálari hér; Sveinl)jörn, dó í Kaupmanna- höfn (við háskóíánám) ; Magnús, verslunarmaður á Akureyri, og Sig- ríður, heima hjá móður sinni á Siglufirði. J- J- Lækningabálkur. V accinelækningar. Orðið vaccine, sem u|)prunalega var aöeins notað um virus kúaból- unnar (vacca = kýr), er nú notað um hvers konar svklagróður, sem not- aður er til lækninga. Venjulega verður að drepa sýklana, til ])ess að hægt sé að nota slíkan gróður sjúklingnum að hættulausu. Það verður að ger- ast á sem vægilegastan hátt, ]>annig að antigen sýklanna breytist sem minst. Vaccineverkunin á nefnil. að vera í því fólgin, að örva likants-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.