Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 153 um, víst varla sá infektionssjúkdómur til. sem þær liafa ekki veriS reynd- ar viÖ. En notkun þess hefir ekki ná'ö verulegri útbreiöslu gegn öörum sjúkdómum en þeim. sem hér hefir veriö getiÖ um. Níels Dungal. Læknatélag- Reykjavíkur. (Ágrip at' fundargerö). AÖalfundur var haldinn 10. okt. ‘27 á Kennarstofu Háskólans, kl. 8j/> siÖdegis. I. Reikningar félagsins voru ekki tilbúnir, þegar á fund kom, og var þvi frestaö stjórnarkosning og öörum störfum aöalfundar. til næsta fundar, í nóvember. II. H a 1 1 d ó r H a n s e n sýndi magahluta, meÖ viöhangandi parti af colon transversum. Haföi veriö skoriö burtu vegna cancer ventriculi. Jafnframt var gamalt ulcus í magantim. í sambandi viÖ þessa cancer-sýning var minst á hingaökomu dr. K e r- 1 e y s frá London. Dr. S a m b o ti hafði staöhæft i bresku timariti. að krabbamein væri óþektur sjúkdómur i Mýrdalnum á íslandi. C a n c e r Committee í London brá viö og sendi strax dr. Kerley til ís- lands, i sumar sem leiö. Fann hann fljótlega sjúkl. i Vík i Mýrdal með c. ventriculi. nýkominn heim. eftir uppskurð i Rvík. G u ö m. T h o r.: Cancer á curv. major hefir vfirleitt betri ]trognose en á c. min, Frummælandi mintist á broncho-pneumoni eftir skurði. Or- sakast væntanlega aö miklu leyti af vöövavörn í þindinni og þar af leiö- andi kyrstöðu i lungunum. Ofkæling eða svæfing kemur siöur til greina. enda t'á sjúkl. einnig pneumoni eftir skuröi í staödeyfing. Sjúkl. þurfa að liggja hátt, eftir meiri háttar skurði, og gera öndunaræfingar. G. Hanness.: Sjaldan séð pneumoni eftir skuröi. Gott aö nota Fowlers legu. H a 1 1 d. Hans'en: Sammála G. Th. Læt sjúkl. oft setjast upp á 2. sólarhring eftir skurði: en á skurðarborðinu liggja ])eir á lieitum kodda. G. C 1 a e s s e n : í Ameríku hafa læknar notað diathermi með góð- um árangri við pneumonia crouposa. Væri ekki reynandi diathermi við lungnabólgu eftir skuröi ? III. Ályktun stjórnarráðsins um borgun fyrir læknishjálp f. s j ú k I i n g a s t y r k t a a f o p i 11 b e r u f é. M a g n. P é t. skýrði málíð. Stjórnarráðið hefir svo sem kunnugt er. ákveöiö Itorgun til em- bættislausra lækna svo lága, að fjarri er öllum sanni. Kosin nefnd til aö grenslast eftir fyriræthmum Stjórnarráðsins, og hlutu kosningti: M a g n. P é t.. M a 11 h. E i 11. og H a 11 d. H a 11 s e n. IV. Kosnir 3 menn. J. H j. S i g., Gttnnl. E i n. og Þ. J. Tho;r.. lil þess aö semja viö stjórn Sjúkrasamlags Rvíkur um endurskoðun á töxtum. V. A fundinn kom því næst hr. í s 1 e i f u r J ó n s s o n, gjaldkeri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.